Ávarp fjallkonunnar 2020
Rithöfundurinn og skáldkonan Guðrún Eva Mínervudóttir er fjallkona Hveragerðis 2020. Við fengum að birta þetta fallega frumsamda ljóð sem hún flutti í Lystigarðinum okkar...
Tíndu rusl og spjölluðu við forsetann
Líkt og verið hefur í allan vetur, fór 7. bekkur í umhverfishreinsun í morgun. Við ákváðum að fara með alla á þjóðveginn og taka...
Metnaðarfullt starf á Bungubrekku
Miklar og góðar breytingar og endurbætur, hafa orðið á frístundamiðstöðinni Bungubrekku síðan í haust. Verkefnastjóri þar er Ingimar Guðmundsson sem flutti aftur heim til...
Vinakveðjur GÍH
Baráttudagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert. Í Grunnskólanum í Hveragerði hefur sú hefð verið að nemendur dreifi vinakveðjum til bæjarbúa af því...
Norðurálsmótið 2020
Ungir knattspyrnumenn úr 7.flokki Hamars héldu á Akranes nú um sl. helgi til að etja kappi á hinu víðfræga Norðurálsmóti og má með sanni...
Bragðarefir í Noregi
Oftar en ekki koma Hvergerðingar við sögu þegar talað er um ís. Núna loksins fá Norðmenn í Skien líka að smakka alvöru bragðarefi. Hérna...
Gamanleikritið Nei Ráðherra frumsýnt í maí
Æfingar standa nú yfir hjá Leikfélagi Hveragerðis á farsanum Nei Ráðherra eftir konung gamanfarsanna Ray Cooney. Þetta verk kannast eflaust margir við en það...
Göngutúr með tilgangi?
Fyrsta karfan á frisbígolfvellinum er komin upp undir Hamrinum eftir töluverða vinnu við að setja körfurnar saman hjá stjórn Frisbígolffélags Hveragerðis. Við bíðum nú...
Fyrsta nemendaþing skólaársins
Í grunnskólanum í Hveragerði eru reglulega haldin nemendaþing yfir skólaárið. Hið fyrsta var haldið sl. þriðjudag og að þessu sinni tóku nemendur í 5....
Uppáhalds jólaskrautið og tvö jólatré
Krumminn er tæknihrafn og er því kominn á Instagram eins og fræga fólkið og áhrifavaldar. Þar fylgist hann sérstaklega með Hvergerðingum sem eru margir...