6.5 C
Hveragerdi
08/05/2024

Sumarið er hér

Starfsfólk garðyrkjudeildar Hveragerðis er nú á fullu að prýða bæinn fyrir sumarið. Vorlaukarnir víkja nú fyrir litaglöðum sumarblómum. Það er því tilvalið að fá...

Ávarp fjallkonunnar 2020

Rithöfundurinn og skáldkonan Guðrún Eva Mínervudóttir er fjallkona Hveragerðis 2020. Við fengum að birta þetta fallega frumsamda ljóð sem hún flutti í Lystigarðinum okkar...

Stóðu við stóru orðin

0
Í byrjun sumars var stelpunum í meistaraflokki Hamars í knattspyrnu spáð 9. sæti í 2. deild kvenna. Fyrirliði liðsins og baráttujaxlinn með mesta keppnisskapið,...

Plöntugjörningur

0
Það skortir ekki hugmyndaflugið hjá Laufeyju á Ölverk. Þessi sniðuga frétt um plöntupop-up birtist á mbl.is.

Hvergerðingar syngja inn jólin

0
Margir voru farnir að örvænta að ein af uppáhalds jólahefðum margra íbúa Hveragerðis, jólatónleikarnir Hvergerðingar syngja inn jólin, myndi nú falla niður vegna aðstæðna...

Uppskriftir frá Hvergerðingum

0
Nú er um að gera að næla sér í nýjasta blaðið af Gestgjafanum þar sem fjallað er um nokkra veitingastaði í Hveragerði með viðtölum...

Líf og fjör í Lystigarðinum á næstunni

0
Það verður aldeilis nóg um að vera í Lystigarðinum við Fossflöt næstu daga. Á morgun miðvikudag, verður fyrsti vinnudagur Vina Fossflatar, þar sem sjálfboðaliðar...

Skátagildið í Hveragerði plokkaði í 15 ruslapoka

0
Skátagildið í Hveragerði fór í plokkferð í gær, meðfram Suðurlandsvegi sunnan Hveragerðis. Eins og sést á myndunum veitti alls ekki af því að hreinsa...

Vel heppnaður vinnudagur

0
Vinir Fossflatar hittust í gær og tóku aldeilis til hendinni á síðasta sjálfboða-vinnudegi sumarsins. Allir sem mættu lögðu hönd á plóg eins og meðfylgjandi...

Haust

0
Nú er haustið greinilega komið þó margir vilji meina að Vetur konungur hafi mætt heldur of snemma og það hafi ekki verið neitt alvöru...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja