9 C
Hveragerdi
18/10/2021

Uppbyggingarsjóður Suðurlands – hefur opnað fyrir umsóknir!

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða haustúthlutun 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar...

Gjöf til Grunnskólans í Hveragerði

0
Í dag var hátíðisdagur og listaverkasafn skólans tók stökk í átt að verðmætasta málverkasafni í eigu grunnskóla á Íslandi.  Víðir Mýrmann einn þekktasti og virtasti...

Vetrarstarfið hjá Hamri að hefjast

0
Allar deildir íþróttafélagsins Hamars kynntu starfsemi sína í Hamarshöllinni í síðustu viku. Vanalega hefur Hamarsdagurinn verði haldinn hátíðlegur með skemmtiatriðum, andlitsmálingu og allskonar sprelli...

Pínulitla gula hænan

0
Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn til okkar í Lystigarðinn á Fossflöt laugardaginn 14. ágúst kl. 11 með ævintýralegt skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna. Sýningin er...

Blómstrandi dögum 2021 er aflýst

0
Öllum viðburðum Blómstrandi daga sem halda átti um komandi helgi er aflýst vegna aðstæðna í samfélaginu og sóttvarnatakmarkana.Bæjarbúar eru þrátt fyrir þetta hvattir til...

Björgvin Karl fjórði eftir fyrsta daginn á Crossfit Games

0
Björgvin Karl Guðmundssson hefur hafið keppni á heimsleikunum Crossfit í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum. Eftir fyrsta dag er hann fjórði í einstaklingskeppni karla. Síðustu ár...

Snæfríður Sól bætti Íslandsmetið

0
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 200m skriðsund á Ólympíuleikunum í Tokyo, sem eru hennar fyrstu leikar. Snæfríður gerði sér lítið fyrir og synti...

Gjöf komin í sitt rétta umhverfi

Garðyrkjudeild Hveragerðisbæjar hefur nú gert lítinn garð með blómum og trjám í kringum bekk sem gefinn var á síðasta ári til minningar um Steinunni...

Um 100 ha land Öxnalækjar nú í eigu Hvergerðinga

Skrifað hefur verið undir samninga um kaup Hveragerðisbæjar á landi kennt við Öxnalæk alls 96,6 ha auk um það bil 12% eignahlutar í félagi...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja