9.9 C
Hveragerdi
28/09/2023

Margrét yngsti nemandi sem lýkur framhaldsprófi

Einn nemandi lauk framhaldsprófi frá Tónlistaskóla Árnesinga í vor. Margrét Guangbing Hu lauk framhaldsprófi í píanóleik og hélt hún tilheyrandi tónleika í Hveragerðiskirju þann...

Reykjadalur opinn

Gönguleiðin inn Reykjadal opnaði sunnudaginn 31. maí, hvítasunnudag, eftir lokun undanfarandi vikna. Lokunartíminn hefur verið nýttur til endurbóta á gönguleiðinni en jafnframt hefur verið sett...

Hveragerði vex og vex

Til úthlutunar eru eftirfarandi lóðir í Kambalandi: 10 lóðir fyrir einbýlishús við Drekahraun. 4 lóðir fyrir fimm íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum við Langahraun. 3 lóðir fyrir...

Hamar og Þór í samstarf

Körfuknattleiksdeildir Hamars í Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn hafa ákveðið að ganga til samstarfs í meistaraflokki kvenna og vera með sameiginlegt lið í 1....

Listasafnið opnar aftur

Laugardaginn 13. júní opnar sýningin Tíðarandi – samtímaverk úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar í Listasafni Árnesinga. Sýningin samanstendur af fjölbreyttum verkum úr safni læknisins og...

Jakob Veigar gefur Hveragerðisbæ málverk

0
Jakob Veigar Sigurðsson, myndlistamaður, hefur fært Hveragerðisbæ að gjöf fallegt málverk sem þakklæti fyrir afnot af húsnæðinu að Breiðumörk 21 en þar hefur hann...

Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020

Matkráin ehf, sem er í eigu þeirra Jakobs Jakobssonar og Guðmundar Guðjónssonar, hlýtur Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020 . Matkráin . Hlýtur umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2020 fyrir vel...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja