8.2 C
Hveragerdi
23/04/2024

Sumarið er hér

Starfsfólk garðyrkjudeildar Hveragerðis er nú á fullu að prýða bæinn fyrir sumarið. Vorlaukarnir víkja nú fyrir litaglöðum sumarblómum. Það er því tilvalið að fá...

Andri í hraðakstri

Fyrsta Rallycross keppni sumarsins var haldin 7. júní í Hafnarfirði og áttu Hvergerðingar einn ökumann í keppninni, Andra Svavarsson. Andri hefur búið í Hveragerði...

Sögulegur leikur

Í dag var merkilegur dagur í knattspyrnusögu Hamars í Hveragerði. Nýstofnað kvennalið meistaraflokks spilaði fyrsta mótsleik í sögu félagsins. Í tilefni þess slepptu Hvergerðingar dúfum...

Ofurmennin þrömmuðu Hengilinn

Salomon Hengill Ultra utanvegahlaupið var haldið í 9. skipti í Hveragerði í dásamlegu veðri. Umgjörð mótsins var til mikillar fyrirmyndar og skartaði bærinn sínu...

Björn Ásgeir til USA

Björn Ásgeir Ásgeirsson, leikmaður Hamars, hefur samið við Union University sem staðsettur er í Jackson, Tennessee um að spila með skólanum næstu árin. Björn Ásgeir...

Allir heimaleikir Hamars í knattspyrnu

Nú er hægt að sjá lista yfir alla leiki Hamars í karla- og kvennaflokkum í knattspyrnu á einum stað með því að smella hér.

Eldri borgarar hittast á ný

Krumminn kíkti við á fyrstu æfingu eldri borgara í Hamarshöllinni eftir samkomubann. Loksins máttu æfingar hefjast að nýju og höfðu margir beðið eftir þeirri...

Heilsustofnun opin á ný

Heilsustofnun opnaði aftur 4 maí fyrir endurhæfingu. Um 70 dvalargestir verða í húsi í sumar. Lokað er fyrir almenning um sinn, bæði í Matstofu...

Mongús í fréttunum

Mongús gamall villiköttur hefur oftar en ekki verið umræðuefni inná Hvergerðingar á Facebook þar sem hann gerði íbúum lífið leitt með allskonar prakkaraskap. Villikettir...

Hver Restaurant, hlaut íslensku lambakjötsverðlaunin 2020

Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í fjórða sinn við hátíðlega athöfn þann 28. maí sl. en, það er Markaðsstofan Icelandic Lamb...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja