0.4 C
Hveragerdi
22/02/2024

Auðveldur sigur í fyrsta heimaleik

0
Íslands- og bikarmeistarar Hamars í blaki tóku á móti Aftureldingu í sínum fyrsta heimaleik á tímabilinu.Hamarsmenn mættu vel stemmdir til leiks og áttu gestirnir...

Íshokkí í Hveragerði

Þegar ég var krakki átti ég uppáhaldsþátt með Tomma og Jenna. Mýsnar skrúfuðu frá öllum krönum og létu vatn flæða um allt húsið. Vatnið...

Íslands og bikarmeistararnir fá liðsauka

0
Karlalið Hamars í blaki hefur styrkt leikmannahópinn fyrir komandi vetur og undirritað samning við Tomek Leik frá KPS Gietrzwald í Póllandi. Leik er ætlað að...

Vetrarstarfið hjá Hamri að hefjast

0
Allar deildir íþróttafélagsins Hamars kynntu starfsemi sína í Hamarshöllinni í síðustu viku. Vanalega hefur Hamarsdagurinn verði haldinn hátíðlegur með skemmtiatriðum, andlitsmálingu og allskonar sprelli...

Björgvin Karl fjórði eftir fyrsta daginn á Crossfit Games

0
Björgvin Karl Guðmundssson hefur hafið keppni á heimsleikunum Crossfit í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum. Eftir fyrsta dag er hann fjórði í einstaklingskeppni karla. Síðustu ár...

Snæfríður Sól bætti Íslandsmetið

0
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 200m skriðsund á Ólympíuleikunum í Tokyo, sem eru hennar fyrstu leikar. Snæfríður gerði sér lítið fyrir og synti...

Ragnar Snær og Rauðka Íslandsmeistarar í Tölti T3

0
Dagana 15.-18. júlí fór fram Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum á Hraunhamarsvelli, keppnisvelli Sörla í Hafnarfirði. Þar kepptu allir bestu og efnilegustu knapar...

Stór helgi hjá Úlfunum

0
Það var ansi stór og strembin helgi hjá þeim í Úlfurinn Racing nú um liðna helgi en á laugardaginn kepptu þau í torfæru á...

Snæfríður Sól fer á Ólympíuleikana

0
Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sundkona úr Hamri í Hveragerði, verður eina konan sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Tokyo. Snæfríður sem nú æfir...

Ólympíudeginum fagnað í Hveragerði

0
Á hverju ári er haldið upp á Alþjóða Ólympíudaginn þann 23. júní út um allan heim í tilefni af stofnun Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) 23. júní...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja