9.9 C
Hveragerdi
28/09/2023

Úlfafeðgin á fullri ferð

0
Sunnudaginn 27. júní fór þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins í RallyCross fram á Akstursbraut Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Þar kepptu tveir Hvergerðingar, feðginin Andri Svavarsson og Kristbjörg Sunna...

Björgvin Karl á heimsleikana

0
Björgvin Karl Guðmundsson hefur tryggt sér sæti á Heimsleikana í Crossfit sem fram fara í Bandaríkjunum í lok júlí. Hann mun keppa fyrir framan...

Ólympíudagurinn í Hveragerði

0
Ólympíudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Hveragerði 23. júní í Hveragerði í Lystigarðinum. Dagskráin er skipulögð í samvinnu við ÍSÍ og HSK og er öllum...

Minningarhlaup Mikaels Rúnars

0
Minningarhlaup Mikaels Rúnars - HLUNKAHLAUPIÐMinningarsjóðurinn ætlar að standa fyrir fjölskylduhlaupi miðvikudaginn 16. júní kl. 17.00 í Hveragerði.Hlaupaleiðin er Hamarshringurinn í Hveragerði sem er falleg...

Úlfarnir gefa í

0
Síðastliðinn sunnudag fór 2. umferð Íslandsmeistaramótsins í RallyCross fram á aksturbraut Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar í Kapelluhrauni. Hvergerðingar áttu þar sinn fulltrúa í Andra Svavarssyni sem...

Hengill Ultra 4.-5. júní

0
Það verður nóg um að vera í Hveragerði á laugardag þegar Hengill Ultra, stærsta utanvegarhlaup Íslands, fer fram. Von er á fjölda hlaupara og...

Margrét í öðru sæti á Íslandsmótinu í Badminton

0
Margrét Guangbing Hu var fulltrúi Hamars í B-flokki á Íslandsmótinu í badminton sem fram fór um helgina. Mótinu hafið verið frestað um nokkrar vikur...

Þór Þ/Hamar/Selfoss/Hrunamenn Íslandsmeistari í 10. flokki stúlkna

0
Sameiginlegt lið Þór Þ./Hamar/Selfoss/Hrunamenn er Íslandsmeistari 10. flokks stúlkna í körfubolta, eftir 37-48 sigur á Fjölni í úrslitaleik í gær. Fjölnir hóf leikinn betur,...

Hamar Íslandsmeistari

0
Karlalið Hamars í blaki tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn með 3-0 sigri á KA. Hamar vann fyrri leik liðanna í Hveragerði einnig 3-0 og...

Fugl á þriðju

0
Tjaldur hefur ákveðið að hafa sumarbúsetu á 3ju braut í sumar á Gufudalsvelli í Hveragerði, eftir búferlaflutninga frá ströndum Evrópu. Eru golfarar sérstaklega beðnir...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja