9.9 C
Hveragerdi
28/09/2023

Viðurkenningar veittar í meistaraflokki kvenna

0
Meistaraflokkur kvenna í Hamri hélt lítið lokahóf fyrir leikmenn á laugardag. Stelpurnar gerðu sér glaðan dag og veittar voru viðurkenningar fyrir síðasta keppnistímabil. Eftirfarandi...

Úlfafeðgin á fullri ferð

0
Sunnudaginn 27. júní fór þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins í RallyCross fram á Akstursbraut Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Þar kepptu tveir Hvergerðingar, feðginin Andri Svavarsson og Kristbjörg Sunna...

Hamar deildarmeistari í sóttvarnarhléi

0
Hamarsmenn náðu betri árangri en flest íþróttafélög í sóttvarnarhlénu en ákvarðanir Blaksambands Íslands (BLÍ) um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildameistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021.Ákveðið var...

Nýtt gras í Hamarshöll

0
Nú er verið að vinna við endurnýjun á gervigrasinu í Hamarshöll. Verkið er unnið af starfsmönnum Leiktækja og Sport ehf og gengur verkið vel....

Hamar – Álftanes

0
Hamar, sem kom af miklum krafti inn í Mizunodeildina í haust, hafði enn ekki spilað fyrir framan áhorfendur á heimavelli sínum en liðið fékk...

Margrét og Úlfur valin í landsliðshópa

Þó enn sé verið að aflýsa stórum alþjóðlegum badmintonmótum þá er íslenska mótaröðin og æfingar að fara aftur rólega af stað. Helgi Jóhannesson landsliðþjálfari...

Kvenfélag Hveragerðis gefur sunddeildinni nýja æfingaklukku

0
Í dag afhenti Kvenfélag Hveragerðis Sunddeild Hamars æfingaklukku á útisvæði, til minningar um Margréti B. Þorsteinsdóttur. Margrét var eiginkona Hjartar S. Jóhannssonar sem var...

Margrét í öðru sæti á Íslandsmótinu í Badminton

0
Margrét Guangbing Hu var fulltrúi Hamars í B-flokki á Íslandsmótinu í badminton sem fram fór um helgina. Mótinu hafið verið frestað um nokkrar vikur...

Sögulegur leikur

Í dag var merkilegur dagur í knattspyrnusögu Hamars í Hveragerði. Nýstofnað kvennalið meistaraflokks spilaði fyrsta mótsleik í sögu félagsins. Í tilefni þess slepptu Hvergerðingar dúfum...

Hamar sigraði Hamrana

Hamar nældi sér í þrjú stig á Akureyri um helgina þegar stelpurnar sigruðu Hamrana 1-2. Nánar má lesa um leikinn hér á fótbolti.net. Vel...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja