1.5 C
Hveragerdi
19/04/2024

Byssan í Skólamörk

0
Körfuknattleiksdeild Hamars eignaðist á dögunum nýja skotvél sem kallast Byssan, eða „The Gun“. Daði Steinn Arnarsson yfirþjálfari hjá yngri flokkum Hamars hafði gengið með...

4-2 Seiglusigur

0
Hamar mætti Sindra í gærkvöldi og vann meistaraflokkur kvenna sinn fyrsta leik í íslandsmóti. Eftir að hafa lent undir tvisvar sinnum snéru Hamarskonur leiknum...

Margrét í öðru sæti á Íslandsmótinu í Badminton

0
Margrét Guangbing Hu var fulltrúi Hamars í B-flokki á Íslandsmótinu í badminton sem fram fór um helgina. Mótinu hafið verið frestað um nokkrar vikur...

Snæfríður Sól fer á Ólympíuleikana

0
Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sundkona úr Hamri í Hveragerði, verður eina konan sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Tokyo. Snæfríður sem nú æfir...

Íþróttafólk Hveragerðis heiðrað

Á fundi menningar, íþrótta og frístundanefndar, 7.des. síðastliðinn var kynnt samantekt um afrek íþróttamanna á árinu 2020 sem eru með lögheimili í Hveragerði. Árið...

Eldri borgarar hittast á ný

Krumminn kíkti við á fyrstu æfingu eldri borgara í Hamarshöllinni eftir samkomubann. Loksins máttu æfingar hefjast að nýju og höfðu margir beðið eftir þeirri...

Hengill Ultra 4.-5. júní

0
Það verður nóg um að vera í Hveragerði á laugardag þegar Hengill Ultra, stærsta utanvegarhlaup Íslands, fer fram. Von er á fjölda hlaupara og...

Hamar og KA mætast í úrslitum

0
Seinni leikur undanúrslitanna í Mizunodeild karla í blaki fór fram í gærkvöldi. HK tók á móti KA í Fagralundi eftir að hafa tapað 3-1...

Hamar og Þór í samstarf

Körfuknattleiksdeildir Hamars í Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn hafa ákveðið að ganga til samstarfs í meistaraflokki kvenna og vera með sameiginlegt lið í 1....

Minningin lifir

B&B skemmtihlaupið fór fram í Hveragerði á laugardag þar sem um 80 hlauparar komu saman og styrktu gott málefni. Hressileg upphitun var í Lystigarðinum...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja