6 C
Hveragerdi
03/05/2024

Anna Guðrún Halldórsdóttir er íþróttamaður Hveragerðis 2020

Það er orðinn fastur liður í jólahátíð Hvergerðinga að veita afreksfólki í íþróttum viðurkenningu fyrir unnin afrek á árinu og útnefna íþróttamann Hveragerðis. Í ár...

Margrét og Úlfur valin í landsliðshópa

Þó enn sé verið að aflýsa stórum alþjóðlegum badmintonmótum þá er íslenska mótaröðin og æfingar að fara aftur rólega af stað. Helgi Jóhannesson landsliðþjálfari...

Fótboltaskóli FC Barcelona

0
Þessir hressu Hamarsstrákar tóku þátt í fótboltaskóla FC Barcelona og Knattspyrnuakademíu Íslands. Námskeiðið er gríðarlega eftirsótt og átti að fara fram í júní en...

Snæfríður Sól bætti Íslandsmetið

0
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 200m skriðsund á Ólympíuleikunum í Tokyo, sem eru hennar fyrstu leikar. Snæfríður gerði sér lítið fyrir og synti...

Snæfríður Sól fer á Ólympíuleikana

0
Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sundkona úr Hamri í Hveragerði, verður eina konan sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Tokyo. Snæfríður sem nú æfir...

Minningarhlaup Mikaels Rúnars

0
Minningarhlaup Mikaels Rúnars - HLUNKAHLAUPIÐMinningarsjóðurinn ætlar að standa fyrir fjölskylduhlaupi miðvikudaginn 16. júní kl. 17.00 í Hveragerði.Hlaupaleiðin er Hamarshringurinn í Hveragerði sem er falleg...

Allir heimaleikir Hamars í knattspyrnu

Nú er hægt að sjá lista yfir alla leiki Hamars í karla- og kvennaflokkum í knattspyrnu á einum stað með því að smella hér.

Loksins, loksins, loksins!

0
Á sunnudaginn kemur klukkan 14:00 í íþróttahúsinu í Hveragerði hefur Harmar aftur leik í Mizunodeild karla í blaki.Liðið var ásamt HK úr Kópavogi í...

Vetrarstarfið hjá Hamri að hefjast

0
Allar deildir íþróttafélagsins Hamars kynntu starfsemi sína í Hamarshöllinni í síðustu viku. Vanalega hefur Hamarsdagurinn verði haldinn hátíðlegur með skemmtiatriðum, andlitsmálingu og allskonar sprelli...

Selfoss Camp 2020

Dagana 23-25 júlí fór fram SelfossCamp2020. Það var 3. flokkur Selfoss/Hamar/Ægir/KFR og FH. Þetta voru æfingabúðir fyrir bæði kynin. Gist var og borðað á...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja