0.4 C
Hveragerdi
27/04/2024

Skemmtihlaup í Hveragerði

Minningarsjóður Mikaels Rúnars ætlar að standa fyrir B&B (Búbblur&Bjór) skemmtihlaupi laugardaginn 20.júní kl. 16.00.Hlaupaleiðin er Hamarshringurinn í Hveragerði sem er 5 km. löng, ljómandi...

Andri í hraðakstri

Fyrsta Rallycross keppni sumarsins var haldin 7. júní í Hafnarfirði og áttu Hvergerðingar einn ökumann í keppninni, Andra Svavarsson. Andri hefur búið í Hveragerði...

Sögulegur leikur

Í dag var merkilegur dagur í knattspyrnusögu Hamars í Hveragerði. Nýstofnað kvennalið meistaraflokks spilaði fyrsta mótsleik í sögu félagsins. Í tilefni þess slepptu Hvergerðingar dúfum...

Konukvöld GHG

Konukvöld Golfklúbbs Hveragerðis var haldið 8. Júní sl. Kvöldinu hafði verið frestað vegna samkomubannsins og var því með minna sniði en oft áður. Planið...

Golfsumarið er komið

Golfarar af öllum stærðum og gerðum eru nú komnir á fullt eins og sjá má á þessum myndum sem voru teknar á barnaæfingu GHG...

Ofurmennin þrömmuðu Hengilinn

Salomon Hengill Ultra utanvegahlaupið var haldið í 9. skipti í Hveragerði í dásamlegu veðri. Umgjörð mótsins var til mikillar fyrirmyndar og skartaði bærinn sínu...

Frisbígolf í Hveragerði

0
Frisbígolffélag Hveragerðis hefur verið stofnað og bíður nú eftir að fá körfurnar svo hægt sé að byrja þetta skemmtilega sport. Völlurinn er í hönnun...

Björgvin Karl í öðru sæti á Rogue Invitational

0
Um helgina fór fram Rogue Invitational, alþjóðlegt mót í CrossFit.Mótið átti upphaflega að fara fram í Ohio Bandaríkjunum en vegna kórónuveirunnar fór mótið fram...

Björn Ásgeir til USA

Björn Ásgeir Ásgeirsson, leikmaður Hamars, hefur samið við Union University sem staðsettur er í Jackson, Tennessee um að spila með skólanum næstu árin. Björn Ásgeir...

Allir heimaleikir Hamars í knattspyrnu

Nú er hægt að sjá lista yfir alla leiki Hamars í karla- og kvennaflokkum í knattspyrnu á einum stað með því að smella hér.

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja