Golfarar af öllum stærðum og gerðum eru nú komnir á fullt eins og sjá má á þessum myndum sem voru teknar á barnaæfingu GHG í gær. Einbeitingin og áhuginn var í fyrirrúm og eftir 45 mínútna stanslausar æfingar í rigningarsudda og roki voru þau alls ekki tilbúin að hætta og fara heim. Þau eiga eftir að veita eldri kylfingum í klúbbnum harða samkeppni eftir nokkur ár.

Einar Lyng kennir pútttækni

Facebook ummæli