6 C
Hveragerdi
08/05/2024

Hamar stórhuga í úrvalsdeild í blaki

Hamar í Hveragerði hefur undirritað samninga við þjálfara og 2 leikmenn fyrir úrvalsdeildarlið félagsins í blaki fyrir komandi tímabil.Radek Rybak mun þjálfa liðið, en...

Norðurálsmótið 2020

Ungir knattspyrnumenn úr 7.flokki Hamars héldu á Akranes nú um sl. helgi til að etja kappi á hinu víðfræga Norðurálsmóti og má með sanni...

3 – 0 sigur Hamars

Á Þriðjudag spiluðu strákarnir fyrsta leik í Íslandsmótinu. Þeir fengu KM í heimsókn á Grýluvöll og sigruðu leikinn 3-0. Fín byrjun hjá okkar mönnum. Hér...

Hamar og Þór í samstarf

Körfuknattleiksdeildir Hamars í Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn hafa ákveðið að ganga til samstarfs í meistaraflokki kvenna og vera með sameiginlegt lið í 1....

Hamar í undanúrslit

0
Í dag tryggði Hamar sér sæti í undanúrslitum 4.deildar karla þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn KH á Grýluvelli og voru samanlögð úrslit 3-1...

Hamar og KA mætast í úrslitum

0
Seinni leikur undanúrslitanna í Mizunodeild karla í blaki fór fram í gærkvöldi. HK tók á móti KA í Fagralundi eftir að hafa tapað 3-1...

Sæbjörg Erla Íslandsmeistari í boðhlaupi

0
Sæbjörg Erla Gunnarsdóttir keppti á unglingameistaramóti Íslands á Sauðárkróki sem fór fram í lok júní sl. Hún keppti m.a. í 4 x 100m boðhlaupi...

Fjögur fræknu valin í landsliðshópa KKÍ

0
Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa boðað þá leikmenn sem þeir hafa valið í sína fyrstu æfingahópa yngri landsliðana, fyrir U15, U16 og U18 ára...

Úlfafeðgin á fullri ferð

0
Sunnudaginn 27. júní fór þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins í RallyCross fram á Akstursbraut Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Þar kepptu tveir Hvergerðingar, feðginin Andri Svavarsson og Kristbjörg Sunna...

Sigur á HK

0
Hamar lagði HK 1-0 í 2. deild kvenna í gærkvöldi en þetta var fyrsta tap HK í deildinni. Katrín Rúnarsdóttir skoraði eina mark leiksins...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja