1 C
Hveragerdi
26/04/2024

Hamar með aðra hönd á titlinum

0
Hamarsmenn tóku í gær á móti KA í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í blaki. KA menn byrjuðu fyrstu hrinuna af krafti og virtust ætla...

Hamar og KA mætast í úrslitum

0
Seinni leikur undanúrslitanna í Mizunodeild karla í blaki fór fram í gærkvöldi. HK tók á móti KA í Fagralundi eftir að hafa tapað 3-1...

Hamar – Álftanes

0
Hamar, sem kom af miklum krafti inn í Mizunodeildina í haust, hafði enn ekki spilað fyrir framan áhorfendur á heimavelli sínum en liðið fékk...

Hamar deildarmeistari í sóttvarnarhléi

0
Hamarsmenn náðu betri árangri en flest íþróttafélög í sóttvarnarhlénu en ákvarðanir Blaksambands Íslands (BLÍ) um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildameistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021.Ákveðið var...

Hamar kynnir nýtt merki

0
Nýtt merki Íþróttafélagsins Hamars var afhjúpað á fyrsta fundi nýrrar stjórnar í lok mars. Efnt var til samkeppni á síðasta ári og tóku íbúar...

Stefán Þór í Fram

0
Markmaðurinn Stefán Þór Hannesson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Stefán er 25 ára og hefur leikið allan sinn feril með Hamri,...

Mikil ánægja með heilsuræktarnámskeið fyrir heldri íbúa

Heilsuræktarnámskeið fyrir eldri íbúa eða 60 ára og eldri hefur gengið vonum framar nú í vetur en um 90 manns skráðu sig í upphafi...

70 iðkendur Crossfit Hengils taka þátt Crossfit OPEN

0
Fyrsta keppnisvikan af þremur í CrossFit Open er liðin. CrossFit OPEN er online keppni sem opin er öllum og er fyrsta sían í áttina...

Kjörísbikarinn kominn heim

0
Hamar sigraði Aftureldingu 3 -0 úrslitum Kjörísbikarkeppninar í Digranesi í gær. Kjörísbikarinn kom því loksins heim í Hveragerði þar sem hann á heima. Uppselt...

Viðurkenningar veittar í meistaraflokki kvenna

0
Meistaraflokkur kvenna í Hamri hélt lítið lokahóf fyrir leikmenn á laugardag. Stelpurnar gerðu sér glaðan dag og veittar voru viðurkenningar fyrir síðasta keppnistímabil. Eftirfarandi...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja