-6 C
Hveragerdi
04/12/2021

Uppskriftir frá Hvergerðingum

0
Nú er um að gera að næla sér í nýjasta blaðið af Gestgjafanum þar sem fjallað er um nokkra veitingastaði í Hveragerði með viðtölum...

Framboð Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi

Alls eru átta í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 19. júní. Kosið verður um fimm efstu sætin á lista flokksins...

10km spor í Hveragerði

0
Í vetur verður boðið upp á skemmtilega tilbreytingu til útivistar í kringum Hveragerði. Sporið ætlar að leggja spor fyrir skíðandi, hjólandi og gangandi í...

Þjóðhátíðargleði 17. júní

Hvergerðingar héldu þjóðhátíðardaginn hátíðlegan að vanda, með hefðbundnu sniði.Aðal dagskráin fór að mestu leiti fram í Lystigarðinum Fossflöt. Hófust hátíðarhöldin fyrir hádegi með því...

Sigur á HK

0
Hamar lagði HK 1-0 í 2. deild kvenna í gærkvöldi en þetta var fyrsta tap HK í deildinni. Katrín Rúnarsdóttir skoraði eina mark leiksins...

Jólasveinar á ferð um bæinn á sunnudaginn

Heyrst hefur að Grýla gefi nokkrum jólasveinum leyfi til að rúnta um Hveragerði á sunnudaginn á milli kl. 17 og 18. Þeir keyra um...

Ofurmennin þrömmuðu Hengilinn

Salomon Hengill Ultra utanvegahlaupið var haldið í 9. skipti í Hveragerði í dásamlegu veðri. Umgjörð mótsins var til mikillar fyrirmyndar og skartaði bærinn sínu...

Björgvin Karl í öðru sæti á Rogue Invitational

0
Um helgina fór fram Rogue Invitational, alþjóðlegt mót í CrossFit.Mótið átti upphaflega að fara fram í Ohio Bandaríkjunum en vegna kórónuveirunnar fór mótið fram...

Karlakór Hveragerðis býður nýja söngfélaga velkomna í hópinn

0
Karlakór Hveragerðis er nú að hefja fimmta starfsárið sitt og býður nýja félaga hjartanleg velkomna í kórinn. Aðalfundur kórsins var haldinn 30. september....

Ólympíudagurinn í Hveragerði

0
Ólympíudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Hveragerði 23. júní í Hveragerði í Lystigarðinum. Dagskráin er skipulögð í samvinnu við ÍSÍ og HSK og er öllum...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja