Sögur og söngur í Kömbunum
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 20 bíður Hveragerðisbær í sögugöngu upp gömlu Kambana. Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur, leiðir gönguna upp að skífu og segir frá...
Sjóðurinn góði
Eins og undarfarin ár mun Rauðikrossinn í Hveragerði taka á móti jólagjöfum fyrir börn sem að úthlutað verður til styrkþega sjóðsins góða. Jólatréð er...
Dagný Lísa spilaði sinn fyrsta leik með nýju liði, tveimur vikum eftir Covid-19 veikindi
Fyrir tveimur vikum var Dagný Lísa Davíðsdóttir, körfuboltakona úr Hveragerði, veik af Covid-19, en þrátt fyrir það var hún mætt á völlinn á laugardag,...
Íbúar á Ási bólusettir í dag
Byrjað er að bólusetja íbúa á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási gegn Covid-19. Gefin er ein sprauta í dag og svo önnur eftir þrjár vikur....
Prentaðri útgáfu Krummans hætt
Sæl öll,Krumminn var endurvakinn í prentútgáfu í vor þar sem undirrituð taldi að full þörf væri á því að halda úti miðli sem birti...
Hvergerðingar syngja inn jólin
Margir voru farnir að örvænta að ein af uppáhalds jólahefðum margra íbúa Hveragerðis, jólatónleikarnir Hvergerðingar syngja inn jólin, myndi nú falla niður vegna aðstæðna...
Allt í Blóma 2021
Það verður mikið um að vera í Lystigarðinum við Fossflöt í Hveragerði um helgina þegar listafólk stígur á svið á nýju glæsilegu sviði sem...
Sögulegur leikur
Í dag var merkilegur dagur í knattspyrnusögu Hamars í Hveragerði. Nýstofnað kvennalið meistaraflokks spilaði fyrsta mótsleik í sögu félagsins. Í tilefni þess slepptu Hvergerðingar dúfum...
Blómstrandi dögum 2021 er aflýst
Öllum viðburðum Blómstrandi daga sem halda átti um komandi helgi er aflýst vegna aðstæðna í samfélaginu og sóttvarnatakmarkana.Bæjarbúar eru þrátt fyrir þetta hvattir til...
Jólaskreytingakeppni Hveragerðisbæjar 2020
Á jólafundi menningar-, íþrótta- og frístundanefndar var ákveðið að efna til jólaskreytingakeppni á meðal bæjarbúa. Viðurkenningar verða veittar fyrir mest og best skreyttu íbúðarhúsin....