-1.5 C
Hveragerdi
07/12/2022

Íshokkí í Hveragerði

Þegar ég var krakki átti ég uppáhaldsþátt með Tomma og Jenna. Mýsnar skrúfuðu frá öllum krönum og létu vatn flæða um allt húsið. Vatnið...

Vetrarstarfið hjá Hamri að hefjast

0
Allar deildir íþróttafélagsins Hamars kynntu starfsemi sína í Hamarshöllinni í síðustu viku. Vanalega hefur Hamarsdagurinn verði haldinn hátíðlegur með skemmtiatriðum, andlitsmálingu og allskonar sprelli...

Stórbætt lýsing við Leikskólann Óskaland.

Nýverið var lýsing endurhönnuð og endurnýjuð á lóð leikskólans Óskalands. Eldri lýsing hafði verið óbreytt frá byggingu leikskólans og var orðin úr sér gengin...

Þrír Hvergerðingar á lista Viðreisnar

0
Fyrsti framboðslistinn sem Viðreisn kynnir fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 25. september næstkomandi er í Suðurkjördæmi. Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, leiðir...

Hamar deildarmeistari í sóttvarnarhléi

0
Hamarsmenn náðu betri árangri en flest íþróttafélög í sóttvarnarhlénu en ákvarðanir Blaksambands Íslands (BLÍ) um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildameistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021.Ákveðið var...

Anna Guðrún Halldórsdóttir er íþróttamaður Hveragerðis 2020

0
Það er orðinn fastur liður í jólahátíð Hvergerðinga að veita afreksfólki í íþróttum viðurkenningu fyrir unnin afrek á árinu og útnefna íþróttamann Hveragerðis. Í ár...

Aðalfundur Íþróttafélagsins Hamars

0
Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars sem haldinn var í dag var Þórhallur Einisson kjörinn formaður, Íris Brá Svavarsdóttir gjaldkeri og Dagrún Ösp Össurardóttir, Laufey Sif...

Afsakið hlé

0
Kæru Hvergerðingar og nágrannar. Ritstjórn Krummans hefur ákveðið að gera hlé á störfum sínum. Við sjáum svo til, hvenær eða hvort við tökum upp...

Vorboðarnir í Laufskógum

Mikil íbúafjölgun er í Hveragerði eins og sjá má á öllum þeim byggingakrönum sem tróna yfir bænum og ný hús rísa upp eins og...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja