Anna Guðrún er Evrópumeistari og handhafi 2ja heimsmeta
Í gær setti Anna Guðrún Halldórsdóttir þrefalt Evrópumet í ólympískum lyftingum og tvö heimsmet þegar hún snaraði 62 kg og jafnhenti 80 kílóum (sem...
Listaverk með karakter
Á veggjum Hofland Eatery má nú sjá sérstaklega litrík og óvenjuleg listaverk eftir listamanninn, grafíska hönnuðinn, Eyjapeyjann og nú Álftnesinginn Gunnar Júlíusson. Þar tvinnast...
Norðrið í LÁ
Sýningin Norðrið opnaði með viðhöfn laugardaginn 19. september sl. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson opnaði sýninguna og á meðal gesta var finnski sendiherrann á...
Íbúar á Ási bólusettir í dag
Byrjað er að bólusetja íbúa á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási gegn Covid-19. Gefin er ein sprauta í dag og svo önnur eftir þrjár vikur....
Elsti Íslendingurinn tíndi birkifræ og fékk sér ís í Hveragerði
Við verðum nú að deila áfram svona skemmtilegum fréttum en elsti Íslendingurinn Dóra Ólafsdóttir sem er 108 ára, tíndi birkifræ og fékk sér ís...
Sögur og söngur í Kömbunum
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 20 bíður Hveragerðisbær í sögugöngu upp gömlu Kambana. Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur, leiðir gönguna upp að skífu og segir frá...
Heitavatnslaust í Hveragerði í dag kl. 09:00-17:00
Veitur hyggjast bæta við þriðja varmaskiptinum í varmaskiptastöðinni í Hveragerði til að mæta aukinni þörf á heitu vatni vegna mikillar uppbyggingar í bænum. Þannig...
Heilsustofnun opin á ný
Heilsustofnun opnaði aftur 4 maí fyrir endurhæfingu. Um 70 dvalargestir verða í húsi í sumar. Lokað er fyrir almenning um sinn, bæði í Matstofu...
Allt í Blóma 2021
Það verður mikið um að vera í Lystigarðinum við Fossflöt í Hveragerði um helgina þegar listafólk stígur á svið á nýju glæsilegu sviði sem...