4.3 C
Hveragerdi
24/04/2024

Laugaskarð lokar í vetur

Nú er síðasti séns að skella sér í laugina og pottana og gufuna. Sundlaugin í Laugaskarði lokar á mánudaginn vegna breytinga á húsnæði. Margir...

Meðferð opins elds bönnuð

Tilkynning frá slökkviliðsstjórum í Árnessýslu og Rangárvallasýslu.Slökkviliðsstjórar Brunavarna Árnessýslu og Brunavarna Rangárvallasýslu hafa tekið þá sameiginlegu ákvörðun að banna meðferð opins elds vegna þurrkatíðar...

Samfélagsmiðlastjörnur flýja borgina

Þessi grein birtist í Fréttablaðinu um flótta fólks úr höfuðborginni og að tvær samfélagsmiðlastjörnur séu nú að flytja í Hveragerði. Við bjóðum þau Tinnu,...

Leikmannahópur Hamars stækkar

Hamarsmenn halda áfram að styrkja leikmannahópinn fyrir komandi leiktímabil en félagið hefur nú gengið frá samningi við Jakub Madeij. Jakub sem er 21s árs gamall er fæddur...

Vetrarstarfið hjá Hamri að hefjast

0
Allar deildir íþróttafélagsins Hamars kynntu starfsemi sína í Hamarshöllinni í síðustu viku. Vanalega hefur Hamarsdagurinn verði haldinn hátíðlegur með skemmtiatriðum, andlitsmálingu og allskonar sprelli...

Sögulegur leikur

Í dag var merkilegur dagur í knattspyrnusögu Hamars í Hveragerði. Nýstofnað kvennalið meistaraflokks spilaði fyrsta mótsleik í sögu félagsins. Í tilefni þess slepptu Hvergerðingar dúfum...

Ný snjallgangbraut eykur umferðaröryggi

Umferðaröryggismál hafa nokkuð verið í umræðunni að undanförnu. Því er gaman að segja frá því að ný snjallgangbraut hefur verið tekin í notkun við...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja