9.9 C
Hveragerdi
28/09/2023

Eldri borgarar hittast á ný

Krumminn kíkti við á fyrstu æfingu eldri borgara í Hamarshöllinni eftir samkomubann. Loksins máttu æfingar hefjast að nýju og höfðu margir beðið eftir þeirri...

Minningin lifir

B&B skemmtihlaupið fór fram í Hveragerði á laugardag þar sem um 80 hlauparar komu saman og styrktu gott málefni. Hressileg upphitun var í Lystigarðinum...

Skemmtihlaup í Hveragerði

Minningarsjóður Mikaels Rúnars ætlar að standa fyrir B&B (Búbblur&Bjór) skemmtihlaupi laugardaginn 20.júní kl. 16.00.Hlaupaleiðin er Hamarshringurinn í Hveragerði sem er 5 km. löng, ljómandi...

Andri í hraðakstri

Fyrsta Rallycross keppni sumarsins var haldin 7. júní í Hafnarfirði og áttu Hvergerðingar einn ökumann í keppninni, Andra Svavarsson. Andri hefur búið í Hveragerði...

Sögulegur leikur

Í dag var merkilegur dagur í knattspyrnusögu Hamars í Hveragerði. Nýstofnað kvennalið meistaraflokks spilaði fyrsta mótsleik í sögu félagsins. Í tilefni þess slepptu Hvergerðingar dúfum...

Fáar konur í Crocks skóm í Hveragerði

Hér er fín frétt og viðtal við Þórunni Antoníu í hjólhýsinu hjá útvarpsstöðinni K100 þar sem hún spjallar um hvernig það er að búa...

Margrét yngsti nemandi sem lýkur framhaldsprófi

Einn nemandi lauk framhaldsprófi frá Tónlistaskóla Árnesinga í vor. Margrét Guangbing Hu lauk framhaldsprófi í píanóleik og hélt hún tilheyrandi tónleika í Hveragerðiskirju þann...

Ofurmennin þrömmuðu Hengilinn

Salomon Hengill Ultra utanvegahlaupið var haldið í 9. skipti í Hveragerði í dásamlegu veðri. Umgjörð mótsins var til mikillar fyrirmyndar og skartaði bærinn sínu...

Björgvin Karl í öðru sæti á Rogue Invitational

0
Um helgina fór fram Rogue Invitational, alþjóðlegt mót í CrossFit.Mótið átti upphaflega að fara fram í Ohio Bandaríkjunum en vegna kórónuveirunnar fór mótið fram...

Björn Ásgeir til USA

Björn Ásgeir Ásgeirsson, leikmaður Hamars, hefur samið við Union University sem staðsettur er í Jackson, Tennessee um að spila með skólanum næstu árin. Björn Ásgeir...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja