Starfsfólk garðyrkjudeildar Hveragerðis er nú á fullu að prýða bæinn fyrir sumarið. Vorlaukarnir víkja nú fyrir litaglöðum sumarblómum. Það er því tilvalið að fá sé göngu í góða veðrinu og njóta þess sem Blómabærinn hefur uppá að bjóða.

Myndir og skrif: Helena Stefánsdóttir

Ungmenni við garðyrkjustörf í sumarblíðunni.

Facebook ummæli