7.1 C
Hveragerdi
23/04/2024

Gjöf komin í sitt rétta umhverfi

Garðyrkjudeild Hveragerðisbæjar hefur nú gert lítinn garð með blómum og trjám í kringum bekk sem gefinn var á síðasta ári til minningar um Steinunni...

Um 100 ha land Öxnalækjar nú í eigu Hvergerðinga

Skrifað hefur verið undir samninga um kaup Hveragerðisbæjar á landi kennt við Öxnalæk alls 96,6 ha auk um það bil 12% eignahlutar í félagi...

Snæfríður Sól fer á Ólympíuleikana

0
Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sundkona úr Hamri í Hveragerði, verður eina konan sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Tokyo. Snæfríður sem nú æfir...

Auka kjördæmisþing KSFS

Auka kjördæmisþing KSFS fór fram á Courtyard by Marriott hótel Keflavík í morgun laugardaginn 26. júní 2021 og á fjarfundi en gríðarlega góð mæting...

Sigurður Ingi með 96% atkvæða

Niðurstöður úr prófkjöri Framsóknar í Suðurkjördæmi liggja fyrir. 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppi 975 atkvæði í 1. sæti  2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ 552 atkvæði í 1. -...

Prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi

Prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi fer fram á morgun laugardaginn 19. júní. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hófst á þriðjudaginn og sagði Magnea Björnsdóttir, formaður kjörstjórnar, að þátttaka hafi...

Sögur og söngur í Kömbunum

0
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 20 bíður Hveragerðisbær í sögugöngu upp gömlu Kambana. Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur, leiðir gönguna upp að skífu og segir frá...

Góð aðsókn og áhugi á málþingi um biskupsfrúrnar

Góð skráning er þegar orðin á málþing Hildar Hákonardóttur og Skálholts um biskupsfrúr fyrri alda og hefur fyrirlesturinn verið færður í Skálholtsdómkirkju vegna fjöldans....

Líf og fjör í Lystigarðinum á næstunni

0
Það verður aldeilis nóg um að vera í Lystigarðinum við Fossflöt næstu daga. Á morgun miðvikudag, verður fyrsti vinnudagur Vina Fossflatar, þar sem sjálfboðaliðar...

Allt í Blóma 2021

0
Það verður mikið um að vera í Lystigarðinum við Fossflöt í Hveragerði um helgina þegar listafólk stígur á svið á nýju glæsilegu sviði sem...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja