-1.8 C
Hveragerdi
29/03/2024

Eldri borgarar hittast á ný

Krumminn kíkti við á fyrstu æfingu eldri borgara í Hamarshöllinni eftir samkomubann. Loksins máttu æfingar hefjast að nýju og höfðu margir beðið eftir þeirri...

Minningin lifir

B&B skemmtihlaupið fór fram í Hveragerði á laugardag þar sem um 80 hlauparar komu saman og styrktu gott málefni. Hressileg upphitun var í Lystigarðinum...

Skemmtihlaup í Hveragerði

Minningarsjóður Mikaels Rúnars ætlar að standa fyrir B&B (Búbblur&Bjór) skemmtihlaupi laugardaginn 20.júní kl. 16.00.Hlaupaleiðin er Hamarshringurinn í Hveragerði sem er 5 km. löng, ljómandi...

Konukvöld GHG

Konukvöld Golfklúbbs Hveragerðis var haldið 8. Júní sl. Kvöldinu hafði verið frestað vegna samkomubannsins og var því með minna sniði en oft áður. Planið...

Golfsumarið er komið

Golfarar af öllum stærðum og gerðum eru nú komnir á fullt eins og sjá má á þessum myndum sem voru teknar á barnaæfingu GHG...

Fáar konur í Crocks skóm í Hveragerði

Hér er fín frétt og viðtal við Þórunni Antoníu í hjólhýsinu hjá útvarpsstöðinni K100 þar sem hún spjallar um hvernig það er að búa...

Ofurmennin þrömmuðu Hengilinn

Salomon Hengill Ultra utanvegahlaupið var haldið í 9. skipti í Hveragerði í dásamlegu veðri. Umgjörð mótsins var til mikillar fyrirmyndar og skartaði bærinn sínu...

Frisbígolf í Hveragerði

0
Frisbígolffélag Hveragerðis hefur verið stofnað og bíður nú eftir að fá körfurnar svo hægt sé að byrja þetta skemmtilega sport. Völlurinn er í hönnun...

Sumarið er hér

Starfsfólk garðyrkjudeildar Hveragerðis er nú á fullu að prýða bæinn fyrir sumarið. Vorlaukarnir víkja nú fyrir litaglöðum sumarblómum. Það er því tilvalið að fá...

Varmasmiðurinn krútt eða ekki?

Þessi litla frétt er sérstaklega fyrir nýja Hvergerðinga. Það er ekkert að óttast þó þið rekist á þennan hérna. Engin ástæða til að taka...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja