Nú er um að gera að næla sér í nýjasta blaðið af Gestgjafanum þar sem fjallað er um nokkra veitingastaði í Hveragerði með viðtölum og uppskriftum. Kíkið endilega á þessa grein í Mannlíf ef þið viljið vita meira.

Facebook ummæli