7.1 C
Hveragerdi
08/05/2024

Plöntugjörningur

0
Það skortir ekki hugmyndaflugið hjá Laufeyju á Ölverk. Þessi sniðuga frétt um plöntupop-up birtist á mbl.is.

„Ég man aldrei eftir svona mikilli uppbyggingu á einum og sama tímanum“

0
Hérna er hlekkur á DFS á áhugavert viðtal við Aldísi bæjarstjóra um þessa miklu uppbyggingu sem á sér nú stað í Hveragerði.

Haust

0
Nú er haustið greinilega komið þó margir vilji meina að Vetur konungur hafi mætt heldur of snemma og það hafi ekki verið neitt alvöru...

Jóna Berg sýnir í bókasafninu

Sett hefur verið upp sýning á verkum Jónu Berg Andrésdóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Jóna Berg fæddist í Reykjavík og ólst upp við það...

Félag eldri borgara í Hveragerði

0
FEBH var stofnað 27. febrúar 1983. Fyrstu árin bjó félagið við sífellt húsnæðisleysi. Sagan segir að helsta eign þess hafi verið koffort sem Brynhildur...

Vinakveðjur GÍH

0
Baráttudagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert. Í Grunnskólanum í Hveragerði hefur sú hefð verið að nemendur dreifi vinakveðjum til bæjarbúa af því...

Furðufuglar í Hveragerði

0
Elísabet Jökulsdóttir er nýflutt í Hveragerði og má hlusta á þetta skemmtilega viðtal við hana þar sem hún segir bæjarbúa taka vel á móti...

Hádegistónleikar í sumar

Í sumar mun Pétur Nói Stefánsson spila á hádegistónleikum í Hveragerðiskirkju.Tónleikarnir verða í júní og júlí á miðviku- fimmtu- og föstudögum kl. 12:30 –...

Konukvöld GHG

Konukvöld Golfklúbbs Hveragerðis var haldið 8. Júní sl. Kvöldinu hafði verið frestað vegna samkomubannsins og var því með minna sniði en oft áður. Planið...

Góður plokk- og vinnudagur

0
Stóri plokkdagurinn var á laugardag og tóku Hvergerðingar sig til og hreinsuðu bæinn sinn. Það var gaman að sjá hvað margir tóku þátt og...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja