Í sumar mun Pétur Nói Stefánsson spila á hádegistónleikum í Hveragerðiskirkju.
Tónleikarnir verða í júní og júlí á miðviku- fimmtu- og föstudögum kl. 12:30 – 13:00.
Hann mun spila létta klassík, ýmist á orgelið eða flygilinn.
Tónleikarnir eru í boði Hveragerðisbæjar.

Fyrstu tónleikarnir verða föstudaginn 12. júní
Allir hjartanlega velkomnir.

Facebook ummæli