3.2 C
Hveragerdi
01/05/2024

Hæfileikaríkir krakkar í Grunnskólanum í Hveragerði

Hæfileikakeppni grunnskólanna í Árnessýslu, Skjálftinn var haldin var í fyrsta skipti um helgina. Átta skólar fengu boð um að taka þátt þetta árið en...

Kanadískir hermenn í Hveragerði sumarið 1940

Um þessar mundir eru 80 ár síðan Ísland var hernumið af Bretum, en það gerðist 10. maí 1940. Nokkrum dögum eftir að bresku hermennirnir...

Allt í Blóma 2021

Það verður mikið um að vera í Lystigarðinum við Fossflöt í Hveragerði um helgina þegar listafólk stígur á svið á nýju glæsilegu sviði sem...

Í garðinum – ljósmyndasýning allan sólarhringinn

Í tilefni af sumrinu ætlar Pétur Reynisson að halda útiljósmyndasýningu að Lyngheiði 1 í Hveragerði. Flestar myndirnar eru teknar í garðinum af plöntum sem...

Guðrún Eva Mínervudóttir tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021

14 norrænar skáldsögur, smásagnasöfn og ljóðabækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Tilkynnt verður hver hlýtur verðlaunin í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn...

Jóna Berg sýnir í bókasafninu

Sett hefur verið upp sýning á verkum Jónu Berg Andrésdóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Jóna Berg fæddist í Reykjavík og ólst upp við það...

Félag eldri borgara í Hveragerði

FEBH var stofnað 27. febrúar 1983. Fyrstu árin bjó félagið við sífellt húsnæðisleysi. Sagan segir að helsta eign þess hafi verið koffort sem Brynhildur...

Jakob Veigar gefur Hveragerðisbæ málverk

Jakob Veigar Sigurðsson, myndlistamaður, hefur fært Hveragerðisbæ að gjöf fallegt málverk sem þakklæti fyrir afnot af húsnæðinu að Breiðumörk 21 en þar hefur hann...

Listasafnið opnar aftur

Laugardaginn 13. júní opnar sýningin Tíðarandi – samtímaverk úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar í Listasafni Árnesinga. Sýningin samanstendur af fjölbreyttum verkum úr safni læknisins og...

Norðrið í LÁ

Sýningin Norðrið opnaði með viðhöfn laugardaginn 19. september sl. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson opnaði sýninguna og á meðal gesta var finnski sendiherrann á...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja