9.9 C
Hveragerdi
28/09/2023

Hæfileikaríkir krakkar í Grunnskólanum í Hveragerði

Hæfileikakeppni grunnskólanna í Árnessýslu, Skjálftinn var haldin var í fyrsta skipti um helgina. Átta skólar fengu boð um að taka þátt þetta árið en...

Þrír nemendur GÍH fengu verðlaun fyrir enska smásögu

Miðvikudaginn 10. mars s.l. voru verðlaun veitt í ensku smásagnakeppninni 2020 sem félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) heldur árlega. Keppnin hefst á hverju ári...

Anna Jórunn Stefánsdóttir hlýtur menningarverðlaun Hveragerðis 2020

Anna Jórunn á mörg spor í menningarlífi bæjarins og er varla til það félag í menningarlífi okkar Hvergerðinga sem Anna Jórunn hefur ekki komið...

Kanadískir hermenn í Hveragerði sumarið 1940

Um þessar mundir eru 80 ár síðan Ísland var hernumið af Bretum, en það gerðist 10. maí 1940. Nokkrum dögum eftir að bresku hermennirnir...

Jóna Berg sýnir í bókasafninu

Sett hefur verið upp sýning á verkum Jónu Berg Andrésdóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Jóna Berg fæddist í Reykjavík og ólst upp við það...

Allt í blóma í blómabænum

Um helgina var sannkölluð tónlistarveisla á nýja sviðinu í Lystigarðinum í Hveragerði. Á föstudagskvöldið komu fram Bassadætur (Unnur Birna & Dagný Halla), Valgeir Guðjónsson...

Dagur íslenskrar tungu

Í dag 16. nóvember á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar er dagur íslenskrar tungu. Þessi dagur markar einnig upphaf Stóru upplestrarkeppninnar, sem 7. bekkir um land...

Margrét yngsti nemandi sem lýkur framhaldsprófi

Einn nemandi lauk framhaldsprófi frá Tónlistaskóla Árnesinga í vor. Margrét Guangbing Hu lauk framhaldsprófi í píanóleik og hélt hún tilheyrandi tónleika í Hveragerðiskirju þann...

Ávarp fjallkonunnar 2020

Rithöfundurinn og skáldkonan Guðrún Eva Mínervudóttir er fjallkona Hveragerðis 2020. Við fengum að birta þetta fallega frumsamda ljóð sem hún flutti í Lystigarðinum okkar...

Hveragerði á hvíta tjaldið

Kvikmynd Marteins Þórssonar og Guðmundar Óskarssonar, Þorpið í bakgarðinum eða Backyard Village, verður frumsýnd í Háskólabíó á morgun 17. mars. Myndin var að stórum...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja