1 C
Hveragerdi
18/04/2024

Hveragerði á hvíta tjaldið

Kvikmynd Marteins Þórssonar og Guðmundar Óskarssonar, Þorpið í bakgarðinum eða Backyard Village, verður frumsýnd í Háskólabíó á morgun 17. mars. Myndin var að stórum...

Karlakór Hveragerðis býður nýja söngfélaga velkomna í hópinn

Karlakór Hveragerðis er nú að hefja fimmta starfsárið sitt og býður nýja félaga hjartanleg velkomna í kórinn. Aðalfundur kórsins var haldinn 30. september....

Listasafnið opnar aftur

Laugardaginn 13. júní opnar sýningin Tíðarandi – samtímaverk úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar í Listasafni Árnesinga. Sýningin samanstendur af fjölbreyttum verkum úr safni læknisins og...

Þrír nemendur GÍH fengu verðlaun fyrir enska smásögu

Miðvikudaginn 10. mars s.l. voru verðlaun veitt í ensku smásagnakeppninni 2020 sem félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) heldur árlega. Keppnin hefst á hverju ári...

Félag eldri borgara í Hveragerði

FEBH var stofnað 27. febrúar 1983. Fyrstu árin bjó félagið við sífellt húsnæðisleysi. Sagan segir að helsta eign þess hafi verið koffort sem Brynhildur...

Dagur íslenskrar tungu

Í dag 16. nóvember á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar er dagur íslenskrar tungu. Þessi dagur markar einnig upphaf Stóru upplestrarkeppninnar, sem 7. bekkir um land...

Landslag – ég er ekki fullkomin, ég er mannleg

Tiha Toleva hefur opnað sína aðra einkasýningu á bókasafninu í Hveragerði. Tiha er fædd og uppalin í Búlgaríu en býr og starfar sem myndlistamaður...

Hæfileikaríkir krakkar í Grunnskólanum í Hveragerði

Hæfileikakeppni grunnskólanna í Árnessýslu, Skjálftinn var haldin var í fyrsta skipti um helgina. Átta skólar fengu boð um að taka þátt þetta árið en...

Guðrún Eva Mínervudóttir tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021

14 norrænar skáldsögur, smásagnasöfn og ljóðabækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Tilkynnt verður hver hlýtur verðlaunin í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn...

Gjöf til Grunnskólans í Hveragerði

Í dag var hátíðisdagur og listaverkasafn skólans tók stökk í átt að verðmætasta málverkasafni í eigu grunnskóla á Íslandi.  Víðir Mýrmann einn þekktasti og virtasti...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja