9.9 C
Hveragerdi
28/09/2023

Kanadískir hermenn í Hveragerði sumarið 1940

Um þessar mundir eru 80 ár síðan Ísland var hernumið af Bretum, en það gerðist 10. maí 1940. Nokkrum dögum eftir að bresku hermennirnir...

Margrét yngsti nemandi sem lýkur framhaldsprófi

Einn nemandi lauk framhaldsprófi frá Tónlistaskóla Árnesinga í vor. Margrét Guangbing Hu lauk framhaldsprófi í píanóleik og hélt hún tilheyrandi tónleika í Hveragerðiskirju þann...

Jakob Veigar gefur Hveragerðisbæ málverk

Jakob Veigar Sigurðsson, myndlistamaður, hefur fært Hveragerðisbæ að gjöf fallegt málverk sem þakklæti fyrir afnot af húsnæðinu að Breiðumörk 21 en þar hefur hann...

Hádegistónleikar í sumar

Í sumar mun Pétur Nói Stefánsson spila á hádegistónleikum í Hveragerðiskirkju.Tónleikarnir verða í júní og júlí á miðviku- fimmtu- og föstudögum kl. 12:30 –...

Anna Jórunn Stefánsdóttir hlýtur menningarverðlaun Hveragerðis 2020

Anna Jórunn á mörg spor í menningarlífi bæjarins og er varla til það félag í menningarlífi okkar Hvergerðinga sem Anna Jórunn hefur ekki komið...

Jóna Berg sýnir í bókasafninu

Sett hefur verið upp sýning á verkum Jónu Berg Andrésdóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Jóna Berg fæddist í Reykjavík og ólst upp við það...

Listasafnið opnar aftur

Laugardaginn 13. júní opnar sýningin Tíðarandi – samtímaverk úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar í Listasafni Árnesinga. Sýningin samanstendur af fjölbreyttum verkum úr safni læknisins og...

Hveragerði á hvíta tjaldið

Kvikmynd Marteins Þórssonar og Guðmundar Óskarssonar, Þorpið í bakgarðinum eða Backyard Village, verður frumsýnd í Háskólabíó á morgun 17. mars. Myndin var að stórum...

Síðustu dagar Tíðaranda

Nú fer hver að verða síðastur að sjá hina fjölbreyttu sýningu Tíðaranda í Listasafni Árnesinga. En sýningin stendur til 6. september nk. Safnið er...

Gamanleikritið Nei Ráðherra frumsýnt í maí

Æfingar standa nú yfir hjá Leikfélagi Hveragerðis á farsanum Nei Ráðherra eftir konung gamanfarsanna Ray Cooney. Þetta verk kannast eflaust margir við en það...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja