Hádegistónleikar verða í Hveragerðiskirkju í júní og júlí á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 12.
Pétur Nói Stefánsson er starfsmaður á menningarsviði Hveragerðisbæjar og eru tónleikarnir því í boði bæjarins.
Allir hjartanlega velkomnir.

Facebook ummæli