7.7 C
Hveragerdi
06/05/2024

Gamanleikritið Nei Ráðherra frumsýnt í maí

Æfingar standa nú yfir hjá Leikfélagi Hveragerðis á farsanum Nei Ráðherra eftir konung gamanfarsanna Ray Cooney. Þetta verk kannast eflaust margir við en það...

Listaverk með karakter

Á veggjum Hofland Eatery má nú sjá sérstaklega litrík og óvenjuleg listaverk eftir listamanninn, grafíska hönnuðinn, Eyjapeyjann og nú Álftnesinginn Gunnar Júlíusson. Þar tvinnast...

Hæfileikaríkir krakkar í Grunnskólanum í Hveragerði

Hæfileikakeppni grunnskólanna í Árnessýslu, Skjálftinn var haldin var í fyrsta skipti um helgina. Átta skólar fengu boð um að taka þátt þetta árið en...

Norðrið í LÁ

Sýningin Norðrið opnaði með viðhöfn laugardaginn 19. september sl. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson opnaði sýninguna og á meðal gesta var finnski sendiherrann á...

Allt í Blóma 2021

Það verður mikið um að vera í Lystigarðinum við Fossflöt í Hveragerði um helgina þegar listafólk stígur á svið á nýju glæsilegu sviði sem...

Karlakór Hveragerðis býður nýja söngfélaga velkomna í hópinn

Karlakór Hveragerðis er nú að hefja fimmta starfsárið sitt og býður nýja félaga hjartanleg velkomna í kórinn. Aðalfundur kórsins var haldinn 30. september....

Hádegistónleikar í kirkjunni í sumar

Hádegistónleikar verða í Hveragerðiskirkju í júní og júlí á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 12. Pétur Nói Stefánsson er starfsmaður á menningarsviði Hveragerðisbæjar og...

Landslag – ég er ekki fullkomin, ég er mannleg

Tiha Toleva hefur opnað sína aðra einkasýningu á bókasafninu í Hveragerði. Tiha er fædd og uppalin í Búlgaríu en býr og starfar sem myndlistamaður...

Sögur og söngur í Kömbunum

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 20 bíður Hveragerðisbær í sögugöngu upp gömlu Kambana. Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur, leiðir gönguna upp að skífu og segir frá...

Hvergerðingum boðið í öðruvísi lófalestur

Á Facebook síðu Hvergerðinga var óskað eftir fólki til að koma í lófalestur í dag 11. nóvember milli kl. 10 og 16. í Laufskóga...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja