3.2 C
Hveragerdi
01/05/2024

Gjöf til Grunnskólans í Hveragerði

Í dag var hátíðisdagur og listaverkasafn skólans tók stökk í átt að verðmætasta málverkasafni í eigu grunnskóla á Íslandi.  Víðir Mýrmann einn þekktasti og virtasti...

Hvergerðingum boðið í öðruvísi lófalestur

Á Facebook síðu Hvergerðinga var óskað eftir fólki til að koma í lófalestur í dag 11. nóvember milli kl. 10 og 16. í Laufskóga...

Listasafnið opnar aftur

Laugardaginn 13. júní opnar sýningin Tíðarandi – samtímaverk úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar í Listasafni Árnesinga. Sýningin samanstendur af fjölbreyttum verkum úr safni læknisins og...

Þórunn Antonía gefur út nýtt lag

Það er svo mikið af frábæru listafólki sem býr hérna í Hveragerði. Rakst á þetta fína viðtal á albumm.is við Þórunni Antoníu Magnúsdóttur tónlistakonu....

Norðrið í LÁ

Sýningin Norðrið opnaði með viðhöfn laugardaginn 19. september sl. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson opnaði sýninguna og á meðal gesta var finnski sendiherrann á...

Hveragerði á hvíta tjaldið

Kvikmynd Marteins Þórssonar og Guðmundar Óskarssonar, Þorpið í bakgarðinum eða Backyard Village, verður frumsýnd í Háskólabíó á morgun 17. mars. Myndin var að stórum...

Gamanleikritið Nei Ráðherra frumsýnt í maí

Æfingar standa nú yfir hjá Leikfélagi Hveragerðis á farsanum Nei Ráðherra eftir konung gamanfarsanna Ray Cooney. Þetta verk kannast eflaust margir við en það...

Blómstrandi dögum aflýst

Stjórnvöld hafa kynnt hertar aðgerðir vegna kórónaveirunnar. Í ljósi breyttra aðstæðna hefur verið ákveðið að aflýsa bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum.Fjöldi á samkomum miðast nú...

Guðrún Eva Mínervudóttir tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021

14 norrænar skáldsögur, smásagnasöfn og ljóðabækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Tilkynnt verður hver hlýtur verðlaunin í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn...

Margrét yngsti nemandi sem lýkur framhaldsprófi

Einn nemandi lauk framhaldsprófi frá Tónlistaskóla Árnesinga í vor. Margrét Guangbing Hu lauk framhaldsprófi í píanóleik og hélt hún tilheyrandi tónleika í Hveragerðiskirju þann...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja