Það er svo mikið af frábæru listafólki sem býr hérna í Hveragerði. Rakst á þetta fína viðtal á albumm.is við Þórunni Antoníu Magnúsdóttur tónlistakonu. Þar má einnig hlusta á brot úr nýjasta laginu hennar og Agga Friðberts, Flugdreka.

Mynd: Erna Kristín og Brantley Guiterez

Facebook ummæli