6 C
Hveragerdi
20/05/2024

Minningin lifir

B&B skemmtihlaupið fór fram í Hveragerði á laugardag þar sem um 80 hlauparar komu saman og styrktu gott málefni. Hressileg upphitun var í Lystigarðinum...

Jólasveinar á ferð um bæinn á sunnudaginn

Heyrst hefur að Grýla gefi nokkrum jólasveinum leyfi til að rúnta um Hveragerði á sunnudaginn á milli kl. 17 og 18. Þeir keyra um...

Allt að gerast í blómabænum

Aldrei áður hafa framkvæmdir verið jafn miklar og nú í Hveragerði. Íbúum fjölgar og fjöldi íbúða er í byggingu. Mikið er einnig byggt af...

Ólympíudeginum fagnað í Hveragerði

0
Á hverju ári er haldið upp á Alþjóða Ólympíudaginn þann 23. júní út um allan heim í tilefni af stofnun Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) 23. júní...

Reimt í Grunnskóla Hveragerðis

0
Í dag tilkynnti skólastjóri Grunnskólans í Hveragerði að eftir helgina verður skólahald með breyttum hætti og takmörkunum. Það var því ánægjulegt að síðasti dagurinn...

Snjall – jólaratleikur og málverkasýning í Lystigarðinum

0
Jólaljósin lýsa fallega upp Lystigarðinn á Fossflöt í ár en þar má finna snjall-jólaratleik og málverkasýningu Örvars Árdal tengda leiknum fyrir íbúa og gesti...

Bragðarefir í Noregi

Oftar en ekki koma Hvergerðingar við sögu þegar talað er um ís. Núna loksins fá Norðmenn í Skien líka að smakka alvöru bragðarefi. Hérna...

Hæfileikaríkir krakkar í Grunnskólanum í Hveragerði

0
Hæfileikakeppni grunnskólanna í Árnessýslu, Skjálftinn var haldin var í fyrsta skipti um helgina. Átta skólar fengu boð um að taka þátt þetta árið en...

Furðufuglar í Hveragerði

0
Elísabet Jökulsdóttir er nýflutt í Hveragerði og má hlusta á þetta skemmtilega viðtal við hana þar sem hún segir bæjarbúa taka vel á móti...

Göngutúr með tilgangi?

0
Fyrsta karfan á frisbígolfvellinum er komin upp undir Hamrinum eftir töluverða vinnu við að setja körfurnar saman hjá stjórn Frisbígolffélags Hveragerðis. Við bíðum nú...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja