6 C
Hveragerdi
20/05/2024

Metnaðarfullt starf á Bungubrekku

Miklar og góðar breytingar og endurbætur, hafa orðið á frístundamiðstöðinni Bungubrekku síðan í haust. Verkefnastjóri þar er Ingimar Guðmundsson sem flutti aftur heim til...

Fjör í Laugaskarði

Þessa dagana njóta sundlaugargestir veðurblíðunnar og margir kjósa að slappa af í pottunum eða á sundlaugarbakkanum og sleikja sólina, á meðan aðrir hreifa sig...

Jólin komin í Bröttuhlíð

0
Biggi Bratti er löngu komin í jólaskap enda ekki annað hægt þegar maður er umkringdur fallegum jólastjörnum alla daga. Skoðið endilega þessa skemmtilegu frétt...

Vinakveðjur GÍH

0
Baráttudagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert. Í Grunnskólanum í Hveragerði hefur sú hefð verið að nemendur dreifi vinakveðjum til bæjarbúa af því...

Krumminn fangaði augnablikið á Þjóðhátíðardaginn, hvar varst þú?

Á 17. júní 2021 skunduðu Hvergerðingar á vit ævintýra í Lystigarðinum. Öxar við ána hljómaði úr hátalaraboxi á vagni í miðri skrúðgöngunni en lúðrasveitin...

Samfélagsmiðlastjörnur flýja borgina

Þessi grein birtist í Fréttablaðinu um flótta fólks úr höfuðborginni og að tvær samfélagsmiðlastjörnur séu nú að flytja í Hveragerði. Við bjóðum þau Tinnu,...

Fossbúar

0
Veðrið lék við Hvergerðinga í dag eins og sjá má á þessum myndum. Í svona hitabylgju er tilvalið að stökkva í Reykjafoss og kæla...

Jólasveinaviðtöl

0
Vegna Covid-aðstæðna og hvað hún Grýla er smithrædd, verður pakkaþjónusta jólasveinanna ekki á dagskrá á aðfangadag í Hveragerði eins og áður. Leikfélag Hveragerðis hefur...

Jólalystigarðurinn

0
Garðyrkjudeild Hveragerðis hefur í nógu að snúast þó nú sé kominn vetur. Má segja að Lystigarðurinn við Fossflöt hafi breyst í sannkallað jólaland eftir...

Skyndibrúðkaup í Hveragerði

Hvergerðingar deila nú færslu frá Hveragerðisprestakalli á Facebook eins og vindurinn og skora á vini og vandamenn að þarna sé nú alveg tilvalið tækifæri...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja