Hvergerðingar deila nú færslu frá Hveragerðisprestakalli á Facebook eins og vindurinn og skora á vini og vandamenn að þarna sé nú alveg tilvalið tækifæri til að láta pússa sig saman. Ninna Sif Svavarsdóttir sóknarprestur í Hveragerði býður nú uppá skyndibrúðkaup á Blómstrandi dögum 15. ágúst og virðst vera töluverður áhugi hjá fólki að nýta sér þessa þjónustu enda alltaf besta veðrið þessa helgina í Hveragerði.

Mynd: Jez Timms

Facebook ummæli