Oftar en ekki koma Hvergerðingar við sögu þegar talað er um ís. Núna loksins fá Norðmenn í Skien líka að smakka alvöru bragðarefi. Hérna er skemmtileg frétt um duglega Hvergerðinga sem við flest þekkjum vel, sem láta ekkert stoppa sig. Erla Kristín og Halldór voru að opna ísbúðina Candis í Noregi, sem á örugglega eftir að slá í gegn. Innilega til hamingju og gangi ykkur vel.

Facebook ummæli