5.8 C
Hveragerdi
18/05/2024

Þrír nemendur GÍH fengu verðlaun fyrir enska smásögu

0
Miðvikudaginn 10. mars s.l. voru verðlaun veitt í ensku smásagnakeppninni 2020 sem félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) heldur árlega. Keppnin hefst á hverju ári...

Kjörísbikarinn kominn heim

0
Hamar sigraði Aftureldingu 3 -0 úrslitum Kjörísbikarkeppninar í Digranesi í gær. Kjörísbikarinn kom því loksins heim í Hveragerði þar sem hann á heima. Uppselt...

Íþróttamaður Hamars 2020 – Pálmi Geir Jónsson

Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars í dag, var greint frá því að Pálmi Geir Jónsson hefði hlotið kosningu sem Íþróttamaður Hamars 2020. Í umsögn Körfuknattleiksdeildar...

Aðalfundur Íþróttafélagsins Hamars

0
Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars sem haldinn var í dag var Þórhallur Einisson kjörinn formaður, Íris Brá Svavarsdóttir gjaldkeri og Dagrún Ösp Össurardóttir, Laufey Sif...

Lesið fyrir hund

0
Á laugardaginn var boðið uppá lestrarstund með hundum í bókasafninu í Hveragerði. Mæltist þetta mjög vel fyrir og var fullbókað í alla tímana. Vigdís...

Heitavatnslaust í Hveragerði 2.3.2021

0
Vegna vinnu við dreifikerfið verður heitavatnslaust í Hveragerði, tvöfada kerfinu, þriðjudaginn 2.3. á milli klukkn 09:00 og 10:00. Sjá nánar á korti. Fólki er bent á...

Grunnskólinn stækkar

Viðbygging við Grunnskólann í Hveragerði er nú óðum að taka á sig mynd. Verkinu miðar vel og fátt ætti að koma í veg fyrir...

Guðrún gefur kost á sér í 1. sæti

Ég, Guðrún Hafsteinsdóttir tilkynnti í kvöld, félögum mínum á aðalfundi Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði, þá ákvörðun mína að bjóða mig fram til forystu í prófkjöri...

Stórbætt lýsing við Leikskólann Óskaland.

Nýverið var lýsing endurhönnuð og endurnýjuð á lóð leikskólans Óskalands. Eldri lýsing hafði verið óbreytt frá byggingu leikskólans og var orðin úr sér gengin...

Úrslit jólahúfunnar 2020

0
Fyrir jólin var auglýst hönnunarsamkeppnin Jólahúfan 2020. Þátttakan var góð og bárust margar fallegar húfur. Það kom svo í hlut dómnefndar að velja vinningshafa....

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja