4.3 C
Hveragerdi
04/05/2024

Stóri plokkdagurinn

STÓRI PLOKKDAGURINN VERÐUR LAUGARDAGINN 24. APRÍL, MÆTING VIÐ LYSTIGARÐINN KL. 10:00! Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur fjórða árið í röð laugardaginn 24. apríl 2021 næstkomandi....

Innbrot og skemmdarverk við Garðyrkjuskólann

0
Eldri hjón úr Hveragerði urðu fyrir töluverðu fjárhags- og tilfinningalegu tjóni þegar brotist var inn í gömlu hlöðuna við Garðyrkjuskólann nýlega. Eins og sjá...

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Búið er að opna fyrir rafrænar umsóknir í Vinnuskólann í Hveragerði. Forráðamenn skrá unglinginn sinn í vinnuskólann. Vinnuskólinn er fyrir alla 14-16 ára unglinga í...

Hveragerðisbær styrkir starfsemi Listasafns Árnesinga

Listasafn Árnesinga og Hveragerðisbær hafa endurnýjað þjónustusamning sem ætlað er að efla samstarf bæjaryfirvalda í Hveragerðisbæ og Listasafns Árnesinga með það að markmiði að...

Hamar deildarmeistari í sóttvarnarhléi

0
Hamarsmenn náðu betri árangri en flest íþróttafélög í sóttvarnarhlénu en ákvarðanir Blaksambands Íslands (BLÍ) um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildameistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021.Ákveðið var...

Vorboðarnir í Laufskógum

Mikil íbúafjölgun er í Hveragerði eins og sjá má á öllum þeim byggingakrönum sem tróna yfir bænum og ný hús rísa upp eins og...

Stoðir garðyrkjunáms að Reykjum verði styrktar

Í ljósi umræðu um stöðu garðyrkjunáms og stöðu kennslu að Reykjum bókaði Bæjarráð Hveragerðisbæjar eftirfarandi á fundi sínum þann 8. apríl s.l. :Bæjarráð lýsir...

Arðsemi hamingjunnar á landsbyggðinni – Ný heimssýn á nýjum tímum.

FRÉTTATILKYNNING // FÉLAG KVENNA Í ATVINNULÍFINU FKA Arðsemi hamingjunnar á landsbyggðinni - Ný heimssýn á nýjum tímum. Á innihaldsríkri ráðstefnu laugardaginn 17. apríl nk. verður fjallað...

Hamar kynnir nýtt merki

0
Nýtt merki Íþróttafélagsins Hamars var afhjúpað á fyrsta fundi nýrrar stjórnar í lok mars. Efnt var til samkeppni á síðasta ári og tóku íbúar...

Mikil ánægja með heilsuræktarnámskeið fyrir heldri íbúa

Heilsuræktarnámskeið fyrir eldri íbúa eða 60 ára og eldri hefur gengið vonum framar nú í vetur en um 90 manns skráðu sig í upphafi...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja