Búið er að opna fyrir rafrænar umsóknir í Vinnuskólann í Hveragerði. Forráðamenn skrá unglinginn sinn í vinnuskólann. Vinnuskólinn er fyrir alla 14-16 ára unglinga í Hveragerði. Allir sem sækja um fá starf í skólanum.

Umsóknarfrestur er til 1. júní 2021.

Nánari upplýsingar um starfsemi Vinnuskólans er að finna hér

Facebook ummæli