4.3 C
Hveragerdi
19/05/2024

Nýtt gras í Hamarshöll

0
Nú er verið að vinna við endurnýjun á gervigrasinu í Hamarshöll. Verkið er unnið af starfsmönnum Leiktækja og Sport ehf og gengur verkið vel....

Stelpurnar komnar í úrslit

0
Nú rétt í þessu var 4. flokkur kvenna úr Hamri að tryggja sér sæti í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitil í 8-manna bolta. Stelpurnar unnu FH...

Síðustu dagar Tíðaranda

Nú fer hver að verða síðastur að sjá hina fjölbreyttu sýningu Tíðaranda í Listasafni Árnesinga. En sýningin stendur til 6. september nk. Safnið er...

Skemmtiferð Skógræktarfélags Hveragerðis 30. ágúst

Um margra ára skeið hefur Skógræktarfélagið staðið fyrir skemmtiferð að áliðnu sumri. Á þessum óvissutímum er varla grundvöllur fyrir rútuferð en ákveðið hefur verið...

Hveragerði hættir við árshátíð en býður út að borða

0
Bæjarráð Hveragerðis hefur ákveðið að hætta við árshátíð starfsmanna á þessu ári. Í sárabætur fær starfsfólkið gjafabréf upp á 5.000 krónur sem það getur...

Snúðabjór

0
Á DFS má sjá frétt um skemmtilegt snúðasamstarf Ölverks í Hveragerði og GK bakarís á Selfossi.

Sigur á HK

0
Hamar lagði HK 1-0 í 2. deild kvenna í gærkvöldi en þetta var fyrsta tap HK í deildinni. Katrín Rúnarsdóttir skoraði eina mark leiksins...

Fótboltaskóli FC Barcelona

0
Þessir hressu Hamarsstrákar tóku þátt í fótboltaskóla FC Barcelona og Knattspyrnuakademíu Íslands. Námskeiðið er gríðarlega eftirsótt og átti að fara fram í júní en...

Sápuverksmiðja í Hveragerði

Hérna á sunnlenska.is má sjá skemmtilega frétt um nýja sápuverksmiðju sem er staðsett í Hveragerði.

Skólasetning 24. ágúst

0
Tilkynning um upphaf skólastarfsFyrsti starfsmannafundur skólaársins verður haldinn 17. ágúst n.k. og hefst hann klukkan 9:00. Nemendur skólans mæti á skólasetningu mánudaginn 24. ágúst...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja