4.3 C
Hveragerdi
19/05/2024

Mögulega fallegasti völlur landsins

0
Núna eru allar frisbígolfkörfurnar komnar á sinn stað undir Hamrinum og fólk byrjað að spila folf. Þetta er íþrótt sem hentar öllum aldurshópum og...

Blómstrandi dögum aflýst

0
Stjórnvöld hafa kynnt hertar aðgerðir vegna kórónaveirunnar. Í ljósi breyttra aðstæðna hefur verið ákveðið að aflýsa bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum.Fjöldi á samkomum miðast nú...

Selfoss Camp 2020

Dagana 23-25 júlí fór fram SelfossCamp2020. Það var 3. flokkur Selfoss/Hamar/Ægir/KFR og FH. Þetta voru æfingabúðir fyrir bæði kynin. Gist var og borðað á...

Hörkuleikur á Grýluvelli

Frétt af Sunnlenska.is 23. júlí. Hamar og Fram skildu jöfn í hörkuleik í 2. deild kvenna í knattspyrnu á Grýluvelli í Hveragerði í kvöld. Fyrri...

Fjör á Símamótinu

0
Stelpurnar í 5. , 6. og 7. flokki Hamars fóru á Símamótið í Kópavogi helgina 9.-12. júlí. Mótið er hápunktur sumarsins hjá stelpunum og...

Samfélagsmiðlastjörnur flýja borgina

Þessi grein birtist í Fréttablaðinu um flótta fólks úr höfuðborginni og að tvær samfélagsmiðlastjörnur séu nú að flytja í Hveragerði. Við bjóðum þau Tinnu,...

Uppbygging framundan í Hlíðarhaga

Samningur milli Borgartúns ehf og Hveragerðisbæjar varðandi uppbyggingu og framkvæmdir í Hlíðarhaga var samþykktur samhljóða á fundi bæjarráðs þann 16. j úlí s.l.. Í...

Leikmannahópur Hamars stækkar

Hamarsmenn halda áfram að styrkja leikmannahópinn fyrir komandi leiktímabil en félagið hefur nú gengið frá samningi við Jakub Madeij. Jakub sem er 21s árs gamall er fæddur...

Þurfti að loka fyrr fyrsta daginn

0
Hvergerðingar ættu ekki að verða svangir á næstunni. Enn bættist við í fjölbreytta veitingasöluflóru bæjarins í gær þegar Guðjóna Björk Sigurðardóttir lét drauminn rætast...

Fljúgandi furðuhlutir

0
Trampólín, uppblásnar sundlaugar og ruslatunnur fjúka nú um bæinn. Hveragerðisbær hvetur fólk til að huga að lausamunum, þyngja trampolín eða festa niður og huga...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja