3.2 C
Hveragerdi
07/05/2024

Hver Restaurant, hlaut íslensku lambakjötsverðlaunin 2020

Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í fjórða sinn við hátíðlega athöfn þann 28. maí sl. en, það er Markaðsstofan Icelandic Lamb...

Snjókarlar í sturtunni

0
Í desember breytist Hveragerði úr blómabæ í jólabæ. Einhverjir byrja þó löngu fyrr að skreyta húsin sín og garða og var haldin keppni um...

Sögulegur leikur

Í dag var merkilegur dagur í knattspyrnusögu Hamars í Hveragerði. Nýstofnað kvennalið meistaraflokks spilaði fyrsta mótsleik í sögu félagsins. Í tilefni þess slepptu Hvergerðingar dúfum...

Sumarið er hér

Starfsfólk garðyrkjudeildar Hveragerðis er nú á fullu að prýða bæinn fyrir sumarið. Vorlaukarnir víkja nú fyrir litaglöðum sumarblómum. Það er því tilvalið að fá...

Morgunstund

0
Þessar skemmtilegu myndir af bænum okkar tók hann Haukur Þór og deildi með okkur í morgun. Hér sést greinilega hvað mikil uppbygging á sér...

Heilsustofnun opin á ný

Heilsustofnun opnaði aftur 4 maí fyrir endurhæfingu. Um 70 dvalargestir verða í húsi í sumar. Lokað er fyrir almenning um sinn, bæði í Matstofu...

Almenn snyrtimennska

Það finnast ýmsir fjársjóðir á timarit.is og í tilefni af síðustu færslu, þar sem við minnum íbúa á að gera garðana sína fína, ætla...

Ungur umhverfisfréttamaður úr Hveragerði hlýtur alþjóðleg verðlaun

0
Ungur Hvergerðingur Axel Bjarkar Sigurjónsson tók þátt í gerð Heimildarmyndarinnar Is th­ere a soluti­on to in­ter­net polluti­on, ásamt tveimur öðrum skólafélögum sínum og lenti...

Dagur íslenskrar tungu

0
Í dag 16. nóvember á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar er dagur íslenskrar tungu. Þessi dagur markar einnig upphaf Stóru upplestrarkeppninnar, sem 7. bekkir um land...

Jólalandið í Hveragerði

Margir muna eftir Jólalandinu í Hveragerði sem komið var upp í gamla tívolíhúsinu fyrir jólin 1995. Þegar Tívolíið í Hveragerði hætti starfsemi árið 1993...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja