6 C
Hveragerdi
24/04/2024

Sögulegur leikur

Í dag var merkilegur dagur í knattspyrnusögu Hamars í Hveragerði. Nýstofnað kvennalið meistaraflokks spilaði fyrsta mótsleik í sögu félagsins. Í tilefni þess slepptu Hvergerðingar dúfum...

Golfsumarið er komið

Golfarar af öllum stærðum og gerðum eru nú komnir á fullt eins og sjá má á þessum myndum sem voru teknar á barnaæfingu GHG...

Fáar konur í Crocks skóm í Hveragerði

Hér er fín frétt og viðtal við Þórunni Antoníu í hjólhýsinu hjá útvarpsstöðinni K100 þar sem hún spjallar um hvernig það er að búa...

Margrét yngsti nemandi sem lýkur framhaldsprófi

Einn nemandi lauk framhaldsprófi frá Tónlistaskóla Árnesinga í vor. Margrét Guangbing Hu lauk framhaldsprófi í píanóleik og hélt hún tilheyrandi tónleika í Hveragerðiskirju þann...

Ofurmennin þrömmuðu Hengilinn

Salomon Hengill Ultra utanvegahlaupið var haldið í 9. skipti í Hveragerði í dásamlegu veðri. Umgjörð mótsins var til mikillar fyrirmyndar og skartaði bærinn sínu...

Frisbígolf í Hveragerði

0
Frisbígolffélag Hveragerðis hefur verið stofnað og bíður nú eftir að fá körfurnar svo hægt sé að byrja þetta skemmtilega sport. Völlurinn er í hönnun...

Björn Ásgeir til USA

Björn Ásgeir Ásgeirsson, leikmaður Hamars, hefur samið við Union University sem staðsettur er í Jackson, Tennessee um að spila með skólanum næstu árin. Björn Ásgeir...

Heilsustofnun opin á ný

Heilsustofnun opnaði aftur 4 maí fyrir endurhæfingu. Um 70 dvalargestir verða í húsi í sumar. Lokað er fyrir almenning um sinn, bæði í Matstofu...

Sumarið er hér

Starfsfólk garðyrkjudeildar Hveragerðis er nú á fullu að prýða bæinn fyrir sumarið. Vorlaukarnir víkja nú fyrir litaglöðum sumarblómum. Það er því tilvalið að fá...

Allir heimaleikir Hamars í knattspyrnu

Nú er hægt að sjá lista yfir alla leiki Hamars í karla- og kvennaflokkum í knattspyrnu á einum stað með því að smella hér.

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja