5.4 C
Hveragerdi
05/05/2024

Jakob Veigar gefur Hveragerðisbæ málverk

0
Jakob Veigar Sigurðsson, myndlistamaður, hefur fært Hveragerðisbæ að gjöf fallegt málverk sem þakklæti fyrir afnot af húsnæðinu að Breiðumörk 21 en þar hefur hann...

Varmasmiðurinn krútt eða ekki?

Þessi litla frétt er sérstaklega fyrir nýja Hvergerðinga. Það er ekkert að óttast þó þið rekist á þennan hérna. Engin ástæða til að taka...

Hamar stórhuga í úrvalsdeild í blaki

Hamar í Hveragerði hefur undirritað samninga við þjálfara og 2 leikmenn fyrir úrvalsdeildarlið félagsins í blaki fyrir komandi tímabil.Radek Rybak mun þjálfa liðið, en...

Mongús í fréttunum

Mongús gamall villiköttur hefur oftar en ekki verið umræðuefni inná Hvergerðingar á Facebook þar sem hann gerði íbúum lífið leitt með allskonar prakkaraskap. Villikettir...

Hádegistónleikar í sumar

Í sumar mun Pétur Nói Stefánsson spila á hádegistónleikum í Hveragerðiskirkju.Tónleikarnir verða í júní og júlí á miðviku- fimmtu- og föstudögum kl. 12:30 –...

Hver Restaurant, hlaut íslensku lambakjötsverðlaunin 2020

Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í fjórða sinn við hátíðlega athöfn þann 28. maí sl. en, það er Markaðsstofan Icelandic Lamb...

Hamar og Þór í samstarf

Körfuknattleiksdeildir Hamars í Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn hafa ákveðið að ganga til samstarfs í meistaraflokki kvenna og vera með sameiginlegt lið í 1....

Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020

Matkráin ehf, sem er í eigu þeirra Jakobs Jakobssonar og Guðmundar Guðjónssonar, hlýtur Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020 . Matkráin . Hlýtur umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2020 fyrir vel...

Jólagluggarnir

0
Guðrún Tryggvadóttir er höfundur jólatákna og bóka í jólagluggadagatalinu. 24 jólagluggar opna í desember á eftirtöldum stöðum í jóladagatali bæjarins. Í ár verður einnig...

Sápuverksmiðja í Hveragerði

Hérna á sunnlenska.is má sjá skemmtilega frétt um nýja sápuverksmiðju sem er staðsett í Hveragerði.

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja