Guðrún Tryggvadóttir er höfundur jólatákna og bóka í jólagluggadagatalinu. 24 jólagluggar opna í desember á eftirtöldum stöðum í jóladagatali bæjarins. Í ár verður einnig jólagluggasamkeppni og verða veittar viðurkenningar bæði fyrir fallegasta og fyrir frumlegasta jólagluggann.

1. desember – í vinnustofu handverksfólk, við skólamörk
2. desember – í Hveraportinu við Breiðumörk 
3. desember – hjá Almari bakara, Sunnumörk
4. desember – í Blómaborg við Breiðumörk
5. desember – í Matkránni við Breiðumörk 
6. desember – í verkmenntahúsi grunnskólans við Breiðumörk
7. desember – í Orkunni við Austurmörk
8. desember – anddyri Heilsustofnunar NLFÍ
9. desember – í Fagvís við Breiðumörk
10. desember – í Hársnyrtistofunni Ópus við Austurmörk
11. desember – hjá Kjörís við Austurmörk
12. desember – í Flóru garðyrkjustöð við Heiðmörk
13. desember – í Ölverk við Austurmörk
14. desember – í Hverablómum við Breiðumörk
15. desember – við Skátaheimilið við Breiðumörk
16. desember – í Listasafni Árnesinga við Austurmörk
17. desember – í Bókasafninu, Sunnumörk
18. desember – við Ás, Hverahlíð
19. desember – við Leikskólann Óskaland við Finnmörk
20. desember – í Fiskverslun Hveragerðis við Austurmörk
21. desember – við Hofland Eatery, Sunnumörk
22. desember – við Leikskólann Undraland, Þelamörk
23. desember – í Hótel örk, móttöku
24. desember – við Hveragerðiskirkju

Kort af staðsetningu jólagluggana 

Facebook ummæli