3.2 C
Hveragerdi
07/05/2024

Heilsustofnun opin á ný

Heilsustofnun opnaði aftur 4 maí fyrir endurhæfingu. Um 70 dvalargestir verða í húsi í sumar. Lokað er fyrir almenning um sinn, bæði í Matstofu...

Hringlandi vefverslun í Hveragerði

0
Það er svo gaman þegar maður kynnist skemmtilegu og duglegu fólki sem fær skrítnar eða óvenjulegar dellur og kemur hlutunum í framkvæmd. Kristjana Björk...

Jólin komin í Bröttuhlíð

0
Biggi Bratti er löngu komin í jólaskap enda ekki annað hægt þegar maður er umkringdur fallegum jólastjörnum alla daga. Skoðið endilega þessa skemmtilegu frétt...

Fáar konur í Crocks skóm í Hveragerði

Hér er fín frétt og viðtal við Þórunni Antoníu í hjólhýsinu hjá útvarpsstöðinni K100 þar sem hún spjallar um hvernig það er að búa...

Hádegistónleikar í sumar

Í sumar mun Pétur Nói Stefánsson spila á hádegistónleikum í Hveragerðiskirkju.Tónleikarnir verða í júní og júlí á miðviku- fimmtu- og föstudögum kl. 12:30 –...

Hvergerðingum boðið í öðruvísi lófalestur

Á Facebook síðu Hvergerðinga var óskað eftir fólki til að koma í lófalestur í dag 11. nóvember milli kl. 10 og 16. í Laufskóga...

Ungur umhverfisfréttamaður úr Hveragerði hlýtur alþjóðleg verðlaun

0
Ungur Hvergerðingur Axel Bjarkar Sigurjónsson tók þátt í gerð Heimildarmyndarinnar Is th­ere a soluti­on to in­ter­net polluti­on, ásamt tveimur öðrum skólafélögum sínum og lenti...

Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020

Matkráin ehf, sem er í eigu þeirra Jakobs Jakobssonar og Guðmundar Guðjónssonar, hlýtur Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020 . Matkráin . Hlýtur umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2020 fyrir vel...

Morgunstund

0
Þessar skemmtilegu myndir af bænum okkar tók hann Haukur Þór og deildi með okkur í morgun. Hér sést greinilega hvað mikil uppbygging á sér...

Vitaleiðin – ný ferðaleið á Suðurlandi

0
Vitaleiðin er ný ferðaleið niður við suðurströndina. Vitaleiðin nær frá Selvogi í Ölfusi að Knarrarósvita í Árborg og er leiðin um 45-49 km löng,...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja