-0.1 C
Hveragerdi
19/04/2024

Hvergerðingar syngja inn jólin

Margir voru farnir að örvænta að ein af uppáhalds jólahefðum margra íbúa Hveragerðis, jólatónleikarnir Hvergerðingar syngja inn jólin, myndi nú falla niður vegna aðstæðna...

Dagur íslenskrar tungu

Í dag 16. nóvember á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar er dagur íslenskrar tungu. Þessi dagur markar einnig upphaf Stóru upplestrarkeppninnar, sem 7. bekkir um land...

Hvergerðingum boðið í öðruvísi lófalestur

Á Facebook síðu Hvergerðinga var óskað eftir fólki til að koma í lófalestur í dag 11. nóvember milli kl. 10 og 16. í Laufskóga...

Landslag – ég er ekki fullkomin, ég er mannleg

Tiha Toleva hefur opnað sína aðra einkasýningu á bókasafninu í Hveragerði. Tiha er fædd og uppalin í Búlgaríu en býr og starfar sem myndlistamaður...

Karlakór Hveragerðis býður nýja söngfélaga velkomna í hópinn

Karlakór Hveragerðis er nú að hefja fimmta starfsárið sitt og býður nýja félaga hjartanleg velkomna í kórinn. Aðalfundur kórsins var haldinn 30. september....

Norðrið í LÁ

Sýningin Norðrið opnaði með viðhöfn laugardaginn 19. september sl. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson opnaði sýninguna og á meðal gesta var finnski sendiherrann á...

Listaverk með karakter

Á veggjum Hofland Eatery má nú sjá sérstaklega litrík og óvenjuleg listaverk eftir listamanninn, grafíska hönnuðinn, Eyjapeyjann og nú Álftnesinginn Gunnar Júlíusson. Þar tvinnast...

Síðustu dagar Tíðaranda

Nú fer hver að verða síðastur að sjá hina fjölbreyttu sýningu Tíðaranda í Listasafni Árnesinga. En sýningin stendur til 6. september nk. Safnið er...

Blómstrandi dögum aflýst

Stjórnvöld hafa kynnt hertar aðgerðir vegna kórónaveirunnar. Í ljósi breyttra aðstæðna hefur verið ákveðið að aflýsa bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum.Fjöldi á samkomum miðast nú...

Félag eldri borgara í Hveragerði

FEBH var stofnað 27. febrúar 1983. Fyrstu árin bjó félagið við sífellt húsnæðisleysi. Sagan segir að helsta eign þess hafi verið koffort sem Brynhildur...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja