3.8 C
Hveragerdi
28/04/2024

Sæbjörg Erla Íslandsmeistari í boðhlaupi

0
Sæbjörg Erla Gunnarsdóttir keppti á unglingameistaramóti Íslands á Sauðárkróki sem fór fram í lok júní sl. Hún keppti m.a. í 4 x 100m boðhlaupi...

4-2 Seiglusigur

0
Hamar mætti Sindra í gærkvöldi og vann meistaraflokkur kvenna sinn fyrsta leik í íslandsmóti. Eftir að hafa lent undir tvisvar sinnum snéru Hamarskonur leiknum...

Jónsmessumót GHG 2020

0
Árlegt Jónsmessumót GHG var haldið síðastliðna helgi spilað var með fyrirkomulaginu 4ra manna Texas Scramble. Rúmlega 40 keppendur tóku þátt af öllum getustigum, bæði...

Öflugur liðsstyrkur í Hamar-Þór

0
Hið nýja sameinaða lið Hamars-Þórs í körfubolta hefur fengið til sín öflugan liðsstyrk í tveimur nýjum leikmönnum, Þeim Hrafnhildi Magnúsdóttur og Sigrúnu Elfu Ágústsdóttur....

3-5 sigur Hamars á Álftanesi

Frétt af Sunnlenska.is Mynd: Guðmundur Karl.Hamar vann Knattspyrnufélag Bessastaða í fjörugum leik á í 4. deild karla í knattspyrnu á Bessastaðavelli í gærkvöldi.Bjarki Rúnar...

Norðurálsmótið 2020

Ungir knattspyrnumenn úr 7.flokki Hamars héldu á Akranes nú um sl. helgi til að etja kappi á hinu víðfræga Norðurálsmóti og má með sanni...

Minningin lifir

B&B skemmtihlaupið fór fram í Hveragerði á laugardag þar sem um 80 hlauparar komu saman og styrktu gott málefni. Hressileg upphitun var í Lystigarðinum...

3 – 0 sigur Hamars

Á Þriðjudag spiluðu strákarnir fyrsta leik í Íslandsmótinu. Þeir fengu KM í heimsókn á Grýluvöll og sigruðu leikinn 3-0. Fín byrjun hjá okkar mönnum. Hér...

Skemmtihlaup í Hveragerði

Minningarsjóður Mikaels Rúnars ætlar að standa fyrir B&B (Búbblur&Bjór) skemmtihlaupi laugardaginn 20.júní kl. 16.00.Hlaupaleiðin er Hamarshringurinn í Hveragerði sem er 5 km. löng, ljómandi...

Björgvin Karl í öðru sæti á Rogue Invitational

0
Um helgina fór fram Rogue Invitational, alþjóðlegt mót í CrossFit.Mótið átti upphaflega að fara fram í Ohio Bandaríkjunum en vegna kórónuveirunnar fór mótið fram...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja