Hamar mætti Sindra í gærkvöldi og vann meistaraflokkur kvenna sinn fyrsta leik í íslandsmóti. Eftir að hafa lent undir tvisvar sinnum snéru Hamarskonur leiknum við og kláruðu leikinn af sannfæringu.
Það var vel mætt á Grýluvöllinn í gærkvöldi en betur má ef duga skal.
Við hvetjum alla að vera dugleg að mæta á leikina í sumar og styðja við bakið á meistaraflokkunum okkar. ÁFRAM HAMAR!

Lesa má um leikinn og sjá fleiri myndir frá Hafsteini Thor hér á Facebook síðu Knattspyrnudeildar Hamars

Facebook ummæli