1 C
Hveragerdi
26/04/2024

Hamri spáð titlinum

0
Á laugardaginn kemur er fyrsti leikur Hamars í úrvalsdeildinni í blaki en mikil pressa er á nýliðunum miðað við nýjustu fréttir.  Blakfréttir.is óskuðu eftir spá fyrirliða...

Vinakveðjur GÍH

0
Baráttudagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert. Í Grunnskólanum í Hveragerði hefur sú hefð verið að nemendur dreifi vinakveðjum til bæjarbúa af því...

Tíndu rusl og spjölluðu við forsetann

0
Líkt og verið hefur í allan vetur, fór 7. bekkur í umhverfishreinsun í morgun. Við ákváðum að fara með alla á þjóðveginn og taka...

Kynning í kvöld á deiliskipulagi við Varmá

Í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, samþykkti bæjarstjórn Hveragerðisbæjar þann 14. janúar sl. að kynna fyrir íbúum Hveragerðisbæjar og öðrum...

Fjör á Símamótinu

0
Stelpurnar í 5. , 6. og 7. flokki Hamars fóru á Símamótið í Kópavogi helgina 9.-12. júlí. Mótið er hápunktur sumarsins hjá stelpunum og...

Laugaskarð lokar í vetur

Nú er síðasti séns að skella sér í laugina og pottana og gufuna. Sundlaugin í Laugaskarði lokar á mánudaginn vegna breytinga á húsnæði. Margir...

Dagný Lísa spilaði sinn fyrsta leik með nýju liði, tveimur vikum eftir Covid-19 veikindi

0
Fyrir tveimur vikum var Dagný Lísa Davíðsdóttir, körfuboltakona úr Hveragerði, veik af Covid-19, en þrátt fyrir það var hún mætt á völlinn á laugardag,...

Hamar deildarmeistari í sóttvarnarhléi

0
Hamarsmenn náðu betri árangri en flest íþróttafélög í sóttvarnarhlénu en ákvarðanir Blaksambands Íslands (BLÍ) um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildameistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021.Ákveðið var...

Reynir og Brynja fyrstu íbúar Kambalandsins

Reynir Þór Garðarsson og Brynja Sif Sigurjónsdóttir eru fyrstu íbúarnir í hinu nýja hverfi hér í Hveragerði,  Kambalandinu.  Forseti bæjarstjórnar og bæjarstjóri heimsóttu þau...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja