8.8 C
Hveragerdi
20/04/2024

Hafa unnið hjá okkur í 895 ár

Um mánaðarmótin október – nóvember ár hvert hafa Grundarheimilin þrjú boðið starfsmönnum sínum til kvöldverðar (áður fyrr kvöldkaffis).  Þetta hefur verið í tengslum við...

Hugleiðing um verndun byggðar og húsa í Hveragerði

Á vettvangi bæjarstjórnar hefur undirritaður reglulega bent á mikilvægi þess að varðveita einkenni byggðarinnar í Hveragerði, þ.e. mannvirki og náttúruna sem er okkur svo...

Steinunn Sveinsdóttir

0
Jóhanna Steinunn Sveinsdóttir var fædd 3. júlí 1920 að Skálanesi í Gufudalssveit, en fluttist að Laugalandi í Reykhólasveit 1921. Þar ólst hún upp fram...

Skammist ykkar

Kannast lauslega við tvo af þremur oddvitum ríkisstjórnarinnar.  Af góðu einu.  Þann þriðja hef ég aldrei hitt.  Þetta ágæta þríeyki setti saman stjórnarsáttmála fyrir...

Tveir glataðir samningar Sjálfstæðismanna í Hveragerði

Á tveimur fundum bæjarráðs Hveragerðis nú í sumar samþykkti meirihluti Sjálfstæðisflokksins tvo samninga sem eru að mati undirritaðra afar óhagstæðir fyrir bæjarfélagið og þar...

Félag eldri borgara í Hveragerði

0
FEBH var stofnað 27. febrúar 1983. Fyrstu árin bjó félagið við sífellt húsnæðisleysi. Sagan segir að helsta eign þess hafi verið koffort sem Brynhildur...

Hugmyndin

Ég fæ mjög oft einkennilegar hugmyndir, sem sést best á því hvernig ég er til fara dags daglega, en ég fékk allt í einu...

Í átt að betri þjónustu

0
Stórt og langþráð skref í átt að bættri þjónustu við þá fjölmörgu sem sækja Ölfusdal heim hefur verið stigið af bæjarstjórn Hveragerðisbæjar. Á fundi...

Mér hlýnaði um hjartað !

Ég hef alltaf talið það til gæfu Hveragerðinga að hér hafa ávallt búið og þrifist ágætlega alls kyns kvistir á hinu mannlega tré.  Úr...

Enska smásagnakeppnin

Fyrir mörgum árum síðan sat ég kennarafund þar sem verið var að fara yfir niðurstöður úr samræmdum prófum og ritunarþátturinn í ensku í 10....

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja