Enska smásagnakeppnin
Fyrir mörgum árum síðan sat ég kennarafund þar sem verið var að fara yfir niðurstöður úr samræmdum prófum og ritunarþátturinn í ensku í 10....
Í átt að betri þjónustu
Stórt og langþráð skref í átt að bættri þjónustu við þá fjölmörgu sem sækja Ölfusdal heim hefur verið stigið af bæjarstjórn Hveragerðisbæjar. Á fundi...
Áður í Eden
Mörg eigum við góðar minningar um ísbíltúr í Hveragerði. Gott stopp í Eden þar sem hægt var að skoða blómin í gróðurhúsinu, fá sér...
Hugmyndin
Ég fæ mjög oft einkennilegar hugmyndir, sem sést best á því hvernig ég er til fara dags daglega, en ég fékk allt í einu...
Jólalandið í Hveragerði
Margir muna eftir Jólalandinu í Hveragerði sem komið var upp í gamla tívolíhúsinu fyrir jólin 1995. Þegar Tívolíið í Hveragerði hætti starfsemi árið 1993...
Ekki gleyma okkur – við eigum mikið undir!
Fyrstu bólusettu ferðamennirnir lentu á Keflavíkurflugvelli í byrjun maí og fer sem betur fer stöðugt fjölgandi. Um leið vakna vonir um að við séum...
Félag eldri borgara í Hveragerði
FEBH var stofnað 27. febrúar 1983. Fyrstu árin bjó félagið við sífellt húsnæðisleysi. Sagan segir að helsta eign þess hafi verið koffort sem Brynhildur...
Förum í próf til að falla á
Var talsvert veikur í lok síðustu viku. Verulega kvefaður, með mikinn hósta og stíflaður. Svaf lítið vegna þessa. Var með engan hita en datt...
Ótímabærar áhyggjur stjórnvalda
Kristján X konungur Dana og Íslendinga á þeim tíma, undirritaði skipulagsskrá Grundar árið 1925. Samkvæmt henni er sú skylda skýr, að ef einhver hagnaður...
Tveir glataðir samningar Sjálfstæðismanna í Hveragerði
Á tveimur fundum bæjarráðs Hveragerðis nú í sumar samþykkti meirihluti Sjálfstæðisflokksins tvo samninga sem eru að mati undirritaðra afar óhagstæðir fyrir bæjarfélagið og þar...