7.6 C
Hveragerdi
25/04/2024

Eldgosið

Þann 19. mars síðastliðinn hófst eldgos í Geldingadölum.  Hefur ekki farið fram hjá neinum.  Gosið er nálægt byggð, og þar að auki höfuðborgarsvæðinu, og...

Er Garðyrkjuskólinn að Reykjum í lausu lofti?

Á sumardaginn fyrsta vorið 2019 fagnaði Garðyrkjuskólinn að Reykjum 80 ára starfsafmæli sínu. Fjöldi gesta fór fram úr öllum væntingum og áhugi gesta á...

Við eigum samleið

0
Nýlega tilkynnti ég ákvörðun mína um að sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri sem fram fer í maí vegna alþingiskosninga í...

Neyðarkallasala á nýjum tíma

Næst mikilvægasta fjáröflun björgunarsveita og slysavarnarfélaga landsins fer fram í dag og um helgina. Neyðarkallasalan. Hún hefur hingað til verið fyrstu helgina í nóvember...

Förum í próf til að falla á

Var talsvert veikur í lok síðustu viku.  Verulega kvefaður, með mikinn hósta og stíflaður.  Svaf lítið vegna þessa.  Var með engan hita en datt...

Jólalandið í Hveragerði

Margir muna eftir Jólalandinu í Hveragerði sem komið var upp í gamla tívolíhúsinu fyrir jólin 1995. Þegar Tívolíið í Hveragerði hætti starfsemi árið 1993...

Kambaland og þjóðvegir frá landnámi

Það eru ekki allir sem vita að Hveragerði hefur verið í þjóðleið frá því að land byggðist, þó að þéttbýli hér sé ekki eldra...

Ég er í rusli

0
Við þurfum 8-10 lóðir á ári til að urða almennan heimilisúrgang okkar Hvergerðinga.Hver vill lána lóðina sína undir ruslið okkar?Fyrirsögnin hér að ofan er...

Gylfanefndin

Á haustdögum skipaði heilbrigðisráðherra nefnd undir formennsku Gylfa Magnússonar háskólaprófessors. Tilurð nefndarinnar er samkomulag á milli Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, Sjúkratrygginga Íslands og Sambands...

Bjartara framundan

Fréttar undanfarna daga vekja bjartsýni í brjósti.  Svo virðist sem að bóluefni við Covid – 19 sé innan seilingar.  Þegar það verður endanlega staðfest...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja